Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

fimmtudagur, september 28, 2006

Time for a new blogg.

Svo margt búið að gerast undanfarnar 2-3 vikur og ég hef ekki haft tíma til að update bloggið. En nú er ég komin til íslands, kom til landsins á sunnudag og fór beint hingað vestur til ólafsvíkur þar sem ég er byrjuð að vinna á heilsugæslustöðinni. Hér verð ég fram að áramótum. Líkar bara vel bý í stóru húsi og nóg að gera á stöðinni.

Það var mjög skrítið að pakka niður úr íbúðinni í Debrecen þar sem ég hef búið í 4 ár. Hafði á tilfinningunni að ég hafi gleymt einhverju. Eg náð að taka flest af dótinu mínu með mér, sem betur fer var Herve með mér, hefði aldrei meikað með tetta dót ein. Nú er eg "bara" með dótið mitt á tvem stöðum, í london og islandi. Þá er bara að flytja sma saman til London.

Vonandi get ég sett inn myndir frá útskriftinni fljóttlega.
adios
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com