Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

sunnudagur, mars 09, 2008




Tvær nýjar myndir, gjörið svo vel.
Systur hans Herve voru í heimsókn um helgina, og ég og Herve hofum varla fengið að halda á syni okkar, þær snjúbbuðu hann svo mikið.
Ætla að reyna að fara með Hugo í vigtun í vikunni. Spennandi að vita hvað hann hefur bætt á sig.
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com