Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

þriðjudagur, júní 22, 2004

Fór í gærkvöldi í yoga tíma, alveig rosalega nauðsynlegt. Fann að ég er frekar styrrð og vantar aðeins að kyrra mig (allavegana styrrð miða við hvað ég á aðmér að vera)

Fyndið hvað maður getur verið skrítinn varðandi peninga. Nú í vor átti ég engan pening bara fullt af mínus, og mér var alveig sama, það plagaði mig ekkert, notaði bara visa og gerði það sem mig langaði til. Nú er ég búin að fá greitt frá LIN (guðs blessun fyrir LIN) og er að vinna alveig helling og á minni mínus. En á sama tíma er ég allt í einu að spá í hverja krónu, tími ekki neinu og er geðveikt að spara. Hvernig er þetta hægt. Mér finnst miklu erfiðara og more stressful að spara heldur en að eyða peningum.
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com