Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

þriðjudagur, október 31, 2006

Stundum er það svo mikil kvöð að halda úti updated bloggsíðu. Det er nu det.

Átti nokkra góða frídaga, var að túristast með Ritgu vinkonu sem leist mjög vel á land og þjóð. Svo quality time með mum og fjöllunni. Nú komin aftur á mína ástkæru skrifstofu, já mér fanst bara gott að vera komin aftur í vinnuna.
Ég er komin með læknaleyfið hér á íslandi, það tók ekki nema klukkutíma þegar ég var búin að skila inn öllum gögnunum. Ekkert mál.
Og svo er ég lika komin með leyfið í Bretlandi svo ég get farið að sækja um vinnur þar.
Er nú að vinna 24 tima sólarhringsins í 3 vikur, svo helgi frí og svo aðrar 3 vikur.

friður undir jökli
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com