Timi fyrir smá update.
Drengurinn vex og dafnar, drekkur vel, sefur bara vel og byrjaður að brosa og hjala. Það er það sem lífið gengur út á þessa dagana, drekka, vaka, sofa.
Ég hef verið að reyna að lesa fyrir MRCP (membership of the Royal collage of physician) 1 prófið sem ég ætla að taka í maí. Það gengur ara sæmilega, les meðan Hugo sefur á daginn, svona þegar ég get. Svo hef ég skáð mig á frönsku námskeið, sem er á laugardögum hjá alliance Francaise. Það byrjar í lok april. Og svo nokkrar myndir af prinsinum....
<< Home