Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

þriðjudagur, febrúar 01, 2005

Ég átti gott atriði í dag.
Var að stússast með Hrafnhildi, hún skutlaði mér niður á skrifstofu útlingastofu þar sem ég var í smá vegabréfa útréttingum og hún beið út í bíl á meðan. Svo þegar ég kom út aftur var byrjað að rigna og ég hljóp út í bíl. Ekki vildi betur til en ég reif hurðina upp og ætlaði að hendast inn í bíl þegar ég áttaði mig á því að ég var í vitlausum bíl, og þar sat einhver kona sem ég þekkti ekkert. Systir mín sat í næsta bíl og brjálaðist úr hlátir, ég hló svo mikið sjálf að ég gat ekki sagt fyrirgefið...........
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com