Aevintyra kindin er lent.
Tetta var langt ferdalag en eg tok thvi med miklu aerduleysi og leiddist ekki a medan. I London beid eg fostudagsnottina a flugvellinum og stytti mer stundir med Kleifarvatni Arnalds. Laug morgun flaug eg til Frankfurt, tar hafdi eg rett um halftima, rett til ad finna flugid til Hydrabad India. Var naestum eina hvita konan um bord. Flugid var taeplega 9 kls, einhvernegin leid tetta allt saman. Lenti adfaranott sunnudags i indlandi. Tad er um 6 tima munur a isl og indl. Abdulla og brodir hans bidu eftir mer a flugvellinum. rakt og heitt loftid tok vel a moti mer. Vid hentum toskunum upp i farartaeki sem eg hef ekk sed adur og trodum okkur inn, einverskonar motorhjol yfirbyggt med saeti fyrir 2 aftur'i. Ta nott gistum vid rett hja flugvellinum hja fraeknu hans. Eg var half ruglud i tima og rumi, skoladi af mer mesta ferdaskitinn og lagdist undir lak, tad var um 25 stiga hiti i hefberginu og 5 vindstig af viftunni. Um morgunin smegdi eg mer i bleikan kjol sem abdulla hafdi latid mig hafa kvoldid adur, og fanst tad mjog taegilegt og hversdagslegt. I gaer skodudum vid borgina, Hydrabad, tar bua um 12 milljonir, tokum straeto nidur i bae. Allskonar fyndar reglur, konur fara inn ad framan og menn ad aftan, graenu saetin fyrir konur osfr. Vid forum nu ekki eftir tessu og ollum er sama. Forum a safn, og skoda elsta hluta borgarinnar. Forum i heimsoknir til kunningja, mikill timi fer i ad vera i heimsoknum, spjalla, borda og hvila sig. Mer finnst skemmtilegast ad tala vid bornin. I gaerkvoldi forum vid i brudkaup. Adur forum vid heim og eg skipti um kjol og setti a mig gullskartgripi sem var komid med handa mer. Aumingja eg a ekkert gull. Tetta var 2 dagur brudkaupsins, frekar litid i snidum, og vid adeins droppudum inni kvoldmat. Karlar ser og konur ser. Var i veirsunni fyrir konur, allar gullfallegar skreittar gulli og silki. brudurin var milli 15 til 20 ara, sat tar i ondvegi, oghafdi enn ekki seg tilvorandi eginmann sinn. Svo bordadi eg med konunum dyrindis maltid, krasingar snaeddar med gudsgofflunum. Stoppid i brudkaupinu var stutt, en vid turftum ad drifa okkur a lestarstodina. Okkur beid 7 tima lestarferd fra Hydrabad og Vajavanda, 'agaetis lest, hver fekk sina hillu. Eg sofnadi fljott a minum bedda an tess ad vera hraedd um ad detta fram af, en beddinn var ekki meira en 70 cm breidurog um 3 metrar nidur a golf. Kl 6 i morgun komum vid "heim". Her verdum vid naestu 4 vikurnar. I dag voknudum vid ekki fyrr en a hadegi. Kiktum vid a spitalanum sem eg byrja a a morgun. Tetta er katholskur missionary hospital St.Anna. Er mjog spennt ad byrja. Veit ad tad eru um 40 faedingar a dag svo tad verdur nog ad gera.
Dagurinn hefur farid i ad vera i heimsoknum og drekka te med vinum og aettingjum. Adbulla a motorhjol, scooter, sem vid theysumst a. Eg sit aftan a i bleika dressinu, sit i sodli og laet brenn heita solina steikja a mer nefid. En i dag var um 35 stiga hiti. Eg vona bara ad eg lendi ekki i meiri hattar umferdar ohappi. Umferdin her er "ofug"ein og a bretlandi, en var lengi ad atta mig a tvi, allir keyra i allar attir basically. Og ekki bara bilar, lika reidhjol, gangandi, og svo annarskonar farartaeki og vagnar og hestar you just name it. Gaman ad stoppa a raudu ljosi vid hlidina a ku til daemis.
jaja, komid kvold, aetla ad reyna ad koma reglu a solarhringinn eftir tetta ferdalag.
fleiri frettir sidar
Hanna, komin med 9 moskitobit
Tetta var langt ferdalag en eg tok thvi med miklu aerduleysi og leiddist ekki a medan. I London beid eg fostudagsnottina a flugvellinum og stytti mer stundir med Kleifarvatni Arnalds. Laug morgun flaug eg til Frankfurt, tar hafdi eg rett um halftima, rett til ad finna flugid til Hydrabad India. Var naestum eina hvita konan um bord. Flugid var taeplega 9 kls, einhvernegin leid tetta allt saman. Lenti adfaranott sunnudags i indlandi. Tad er um 6 tima munur a isl og indl. Abdulla og brodir hans bidu eftir mer a flugvellinum. rakt og heitt loftid tok vel a moti mer. Vid hentum toskunum upp i farartaeki sem eg hef ekk sed adur og trodum okkur inn, einverskonar motorhjol yfirbyggt med saeti fyrir 2 aftur'i. Ta nott gistum vid rett hja flugvellinum hja fraeknu hans. Eg var half ruglud i tima og rumi, skoladi af mer mesta ferdaskitinn og lagdist undir lak, tad var um 25 stiga hiti i hefberginu og 5 vindstig af viftunni. Um morgunin smegdi eg mer i bleikan kjol sem abdulla hafdi latid mig hafa kvoldid adur, og fanst tad mjog taegilegt og hversdagslegt. I gaer skodudum vid borgina, Hydrabad, tar bua um 12 milljonir, tokum straeto nidur i bae. Allskonar fyndar reglur, konur fara inn ad framan og menn ad aftan, graenu saetin fyrir konur osfr. Vid forum nu ekki eftir tessu og ollum er sama. Forum a safn, og skoda elsta hluta borgarinnar. Forum i heimsoknir til kunningja, mikill timi fer i ad vera i heimsoknum, spjalla, borda og hvila sig. Mer finnst skemmtilegast ad tala vid bornin. I gaerkvoldi forum vid i brudkaup. Adur forum vid heim og eg skipti um kjol og setti a mig gullskartgripi sem var komid med handa mer. Aumingja eg a ekkert gull. Tetta var 2 dagur brudkaupsins, frekar litid i snidum, og vid adeins droppudum inni kvoldmat. Karlar ser og konur ser. Var i veirsunni fyrir konur, allar gullfallegar skreittar gulli og silki. brudurin var milli 15 til 20 ara, sat tar i ondvegi, oghafdi enn ekki seg tilvorandi eginmann sinn. Svo bordadi eg med konunum dyrindis maltid, krasingar snaeddar med gudsgofflunum. Stoppid i brudkaupinu var stutt, en vid turftum ad drifa okkur a lestarstodina. Okkur beid 7 tima lestarferd fra Hydrabad og Vajavanda, 'agaetis lest, hver fekk sina hillu. Eg sofnadi fljott a minum bedda an tess ad vera hraedd um ad detta fram af, en beddinn var ekki meira en 70 cm breidurog um 3 metrar nidur a golf. Kl 6 i morgun komum vid "heim". Her verdum vid naestu 4 vikurnar. I dag voknudum vid ekki fyrr en a hadegi. Kiktum vid a spitalanum sem eg byrja a a morgun. Tetta er katholskur missionary hospital St.Anna. Er mjog spennt ad byrja. Veit ad tad eru um 40 faedingar a dag svo tad verdur nog ad gera.
Dagurinn hefur farid i ad vera i heimsoknum og drekka te med vinum og aettingjum. Adbulla a motorhjol, scooter, sem vid theysumst a. Eg sit aftan a i bleika dressinu, sit i sodli og laet brenn heita solina steikja a mer nefid. En i dag var um 35 stiga hiti. Eg vona bara ad eg lendi ekki i meiri hattar umferdar ohappi. Umferdin her er "ofug"ein og a bretlandi, en var lengi ad atta mig a tvi, allir keyra i allar attir basically. Og ekki bara bilar, lika reidhjol, gangandi, og svo annarskonar farartaeki og vagnar og hestar you just name it. Gaman ad stoppa a raudu ljosi vid hlidina a ku til daemis.
jaja, komid kvold, aetla ad reyna ad koma reglu a solarhringinn eftir tetta ferdalag.
fleiri frettir sidar
Hanna, komin med 9 moskitobit
<< Home