Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

miðvikudagur, september 10, 2003

Já ég er komin í contact aftur eftir langa fjarveru. Komin út i kotið mitt, og allt að falla inn í hefðbundna rútinu. Fyrsta vikan í skólanum er alltaf svolítið öðruvísi, mest kynningar og inngangur að því sem koma skal. Eg er í fullt af áhugaverðum fögum þessa önnina, eins og kvennsjukd og fæðingar hjálp, lyfjafræði, lungnalækn, hjartalækn, lyflækn, skurðlækn, geislafræði, bæklunarlækn, slysalækn og heilsugæslu og forvarnir. Er alla daga á inn á deildum og svo getum við skráð okkur á vaktir á kvoldin ef við viljum. Svo er eg byrjuð i líkamsræktinni, búin að ná í kisu...ja talandi um það þá var kallinn sem á íbuðina að kvarta undan kattaklóri á húsgögnum, já ég skil hann alveig en til málamynda þá klippti eg neglurnar af henni, og hún kvartar ekki. Svo fór ég með hana til dyralæknis í morgun fyrir sprautu gegn greddu, en hún var að fara að breima.
Björg er buin að koma sér vel fyrir i meyjarskemmunni hér uppi, alveig rosa dúllulegt og fínt, hún á nokkrar videospólur mer ER og nú er ég að horfa á það öll kvold. Við gerðum skrifstofu niðri í gamla herberginu hennar Kristinar. Nýji labtopinn minn tekur sig vel út þar,
ble
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com