Var frekar þreytt þegar ég kom ur ferðalaginu í gærkvöldi svo það lá beinast við að hanga í soffanum og glápa á ER. Svo ég taki upp söguþráðinn frá Rejaka, þá er óhætt að segja að það hafi verið off season í þessum strandbæ. Ekki margir úti á kvöldinn allaveganna, en þar sem við gistum öll i sama herberginu þá höfðum við bara þeim mun skemmtilegra hjá okkur. Á föstudagsmorgninum skoðuðum við bæinn og forum niður að sjónum, rétt til að stinga fingri niður í miðjarða hafið. En það vantaði sólina og hitann, var örugglega ekki meira en 4 gráður brrrr skítkalt. Eftir hádegi keyrðum við svo heim á leið og ætluðum kanski að gista í Zagreb næstu nótt, en ákváðum bara að fara alla leið til Budapest því þá yrði minni keyrsla eftir á laugardeginum. það var gaman að keyra í dagsbirtu í gegn um Croatíu, þetta er fallegasta land. Í Budapest fengum við hótelherbergi (2fyrir5), Róbert var ordin eitthvað slappur, með kommur og fór því bara snemma að sofa en við hin fórum út á lífið. Fórum á Old´s man pub hann var frekar skrítinn en troðinn af fólki, Pikk Cafe í Mammut mall, mæli með þeim stað mjög flottur en með frekar oldies musik, Piaf lítill staður með frekar tjill stemmingu og svo bara geisp call it a day.
KFC zinger menu var vel þegin morgunmatur en ennþá skitakuldi ætli það sé bara ekki kominn vetur. Við stoppuðum í West end og ég crassaði í MANGO og kom út með vetrarjakka alveig nauðsinlegt fyrir veturinn, svarta drakt alveig nauðsinlegt fyrir konu sem er komin á 4.ár í læknisfræði og svo skó sem er alveig nauðsinlegt fyrir...?????... ábyggilega eitthvað. vei....gaman gaman.
Nú fyrsta vetrardag var klukkunni breytt og nú er tíminn hér 2 tímum á undan islandi, ég græddi þá extra klukkutíma í svefn í morgun ekki slæmt. Svo er ég búin að vera að læra smá í dag og huga að profalestri sem er stutt í, bara 4 vikur eftir af skólanum hjá mer.
KFC zinger menu var vel þegin morgunmatur en ennþá skitakuldi ætli það sé bara ekki kominn vetur. Við stoppuðum í West end og ég crassaði í MANGO og kom út með vetrarjakka alveig nauðsinlegt fyrir veturinn, svarta drakt alveig nauðsinlegt fyrir konu sem er komin á 4.ár í læknisfræði og svo skó sem er alveig nauðsinlegt fyrir...?????... ábyggilega eitthvað. vei....gaman gaman.
Nú fyrsta vetrardag var klukkunni breytt og nú er tíminn hér 2 tímum á undan islandi, ég græddi þá extra klukkutíma í svefn í morgun ekki slæmt. Svo er ég búin að vera að læra smá í dag og huga að profalestri sem er stutt í, bara 4 vikur eftir af skólanum hjá mer.
<< Home