Þá fer þessi Ísafjarðardvöl að styttast í annan endann.
Stelpurnar komu til mín á föstudagskvöldið, við vorum fyrst bara heima að kjafta en kíktum svo á Krúsina, eðal pub bæjarins. Á laugardaginn eftir dásamlegt mornunverðahlaðborð úr Gamla Bakaríinu, fóum við í bíltúr um bæinn, út í Hnífsfal og út í Bolungarvík. Það var alveig geðveikt veður og við stoppuðum á nokkrum stöðum til að skottast um í fjörunni. Það var listasumar dagar í Súðavík, svo að við skelltum okkur þangað rétt til að kíkja á stemminguna. Mig langaði að fara á trambólinið en það var víst bara fyrir börn, og hoppukastalinn líka... ekki sanngjarnt.
Eftir góða pizzu á Pizza´67 fóum við aðeins heim að leggja okkur, aðeins að hvíla augun. Um kvöldið fóum við aftur til Súðavíkur að fyljast með menningardagskrá, söngaatriðum frá heimamönnum og aðkomufólki, m.a. kom fram Brynhildur Guðjóns í hlutverki Edith Piaf, alveig stórskemmtilegt. Kvölduð endaði svo með balli með Milljónamæringunum. Svona ekta sveitaball, fólki á öllum aldri tjúttaði þarna saman, hver dans-snillingurinn á fætur öðrum.
Í dag fóru stelpurnar um hádegið, en hjá mer er dagskráin bara tjilla, sofa, bjútíful sturta, lesa blöð, hofa á DVD og soffinn.
Adjus
Stelpurnar komu til mín á föstudagskvöldið, við vorum fyrst bara heima að kjafta en kíktum svo á Krúsina, eðal pub bæjarins. Á laugardaginn eftir dásamlegt mornunverðahlaðborð úr Gamla Bakaríinu, fóum við í bíltúr um bæinn, út í Hnífsfal og út í Bolungarvík. Það var alveig geðveikt veður og við stoppuðum á nokkrum stöðum til að skottast um í fjörunni. Það var listasumar dagar í Súðavík, svo að við skelltum okkur þangað rétt til að kíkja á stemminguna. Mig langaði að fara á trambólinið en það var víst bara fyrir börn, og hoppukastalinn líka... ekki sanngjarnt.
Eftir góða pizzu á Pizza´67 fóum við aðeins heim að leggja okkur, aðeins að hvíla augun. Um kvöldið fóum við aftur til Súðavíkur að fyljast með menningardagskrá, söngaatriðum frá heimamönnum og aðkomufólki, m.a. kom fram Brynhildur Guðjóns í hlutverki Edith Piaf, alveig stórskemmtilegt. Kvölduð endaði svo með balli með Milljónamæringunum. Svona ekta sveitaball, fólki á öllum aldri tjúttaði þarna saman, hver dans-snillingurinn á fætur öðrum.
Í dag fóru stelpurnar um hádegið, en hjá mer er dagskráin bara tjilla, sofa, bjútíful sturta, lesa blöð, hofa á DVD og soffinn.
Adjus
<< Home