Allt er svo fínt í París
En hvað allt er fínt í París, þetta var svo fín ferð.
Eftir smá mis byrjun á ferðalaginu, fluginu frestað um 3 kls og breytt um lendingar flugvöll, þá komst ég loks til Parisar CdG um miðnætti á miðv. kvöld. Fór strax heim til Gunnhildar, sem legir herbergi í Bastille hverfinu. Á fimtudaginn skrópaði Gunnhildur bara í skólanum (eins og ég) og var að túristast með mér, skoða Notre Dame, Sigurbogan, Effel, og hinar ýmsu hallir. Við eyddum mörgum tímum á kaffi húsum að borða goðan mat, drekka mikið expresso og rauðvín. Eftir að hafa labbað og labbað vorum við orðnar svo þreyttar að við enduðum bara á að fara í menningarlega bíoferð. Á föstudaginn fór ég á Museum Louvre á meðan Gunnsa var í skólanum, hljóp þar í gegn á 3 tímum, og eyddi mestum tíma í að spá í hvar ég væri. Þetta er mesta völundarhús í heimi. Seinnipartinn var meira rölt, komum m.a. víð á pompedu og einhverjum kaffihúsum. Um kvöldið borðuðum við voða elegant kvöldverð á Spænskum Tabas, fórum svo á bar-rölt.....sem betur fer bjuggum við í göngufæri frá bargötunni svo undir morgun var stutt að fara heim..... voða fínt djamm.
Laugardaginn fór ég með Evu í Capoeira, Gunnhildur var pínu þreytt svo hún var bara að hvíla sig. Eva er ungversk og er frá capoeiragrubbunni í Budapest en býr nú í paris. Laugardagskvöldið fórum við Gunnsa í skemmtilegt hverfi að rölta um og borða kvöldmat. Sunnudagsmorgun vorum við fullar af orku eftir goðan nætursvefn, allt svo fínt í parís. Eftir líbanskan morgunmat fórum við um í gyðingahverfinu sem er reyndar núna hip og trendý hverfi og orðið meira hverfi samkynhneigðra, kanski búa þar gyðinglegir hommar?? Þar var auðvitað drukkið meira expresso og fleiri kökur. Svo hitti ég Evu aftur of fórum í annann capoeira tíma, besti tími sem ég hef farið í, fullt af ótrúlega flínkum strákum, voða duglegir of fínir. Dinner var svo snæddur á Pakistanskum veitingastað... og komið við á bar götunni.... hmmmm.. frekar vinalegt að ganga inn á staði og barþjóninn kinkar kunnulega kolli.... já þessar hávöxnu konur sem panta storan bjór..eru ekkert sérstaklega franskar á háttarlagi... og þykja eftirmynnilegar. Já þá er bara einn dagur eftir og ég verslaði af kappi meðan Gunnsa var í skólanum, en eftir hádegi eyddi ég nokkrum klukkutímum í dansstúdíóinu sem var á móti íbúðinni hennar Gunnsu. Fór í fínan Jazz modern Danstíma rosalega skemmtlegt og svo RogB tíma hjá frönskum Wade Robson gaur, fílaði mig ekkert smá vel. og svo var þessi 5 daga helgi allt í einu búin og back to Magyarorsag.
En það er allt svo fínt í París
En hvað allt er fínt í París, þetta var svo fín ferð.
Eftir smá mis byrjun á ferðalaginu, fluginu frestað um 3 kls og breytt um lendingar flugvöll, þá komst ég loks til Parisar CdG um miðnætti á miðv. kvöld. Fór strax heim til Gunnhildar, sem legir herbergi í Bastille hverfinu. Á fimtudaginn skrópaði Gunnhildur bara í skólanum (eins og ég) og var að túristast með mér, skoða Notre Dame, Sigurbogan, Effel, og hinar ýmsu hallir. Við eyddum mörgum tímum á kaffi húsum að borða goðan mat, drekka mikið expresso og rauðvín. Eftir að hafa labbað og labbað vorum við orðnar svo þreyttar að við enduðum bara á að fara í menningarlega bíoferð. Á föstudaginn fór ég á Museum Louvre á meðan Gunnsa var í skólanum, hljóp þar í gegn á 3 tímum, og eyddi mestum tíma í að spá í hvar ég væri. Þetta er mesta völundarhús í heimi. Seinnipartinn var meira rölt, komum m.a. víð á pompedu og einhverjum kaffihúsum. Um kvöldið borðuðum við voða elegant kvöldverð á Spænskum Tabas, fórum svo á bar-rölt.....sem betur fer bjuggum við í göngufæri frá bargötunni svo undir morgun var stutt að fara heim..... voða fínt djamm.
Laugardaginn fór ég með Evu í Capoeira, Gunnhildur var pínu þreytt svo hún var bara að hvíla sig. Eva er ungversk og er frá capoeiragrubbunni í Budapest en býr nú í paris. Laugardagskvöldið fórum við Gunnsa í skemmtilegt hverfi að rölta um og borða kvöldmat. Sunnudagsmorgun vorum við fullar af orku eftir goðan nætursvefn, allt svo fínt í parís. Eftir líbanskan morgunmat fórum við um í gyðingahverfinu sem er reyndar núna hip og trendý hverfi og orðið meira hverfi samkynhneigðra, kanski búa þar gyðinglegir hommar?? Þar var auðvitað drukkið meira expresso og fleiri kökur. Svo hitti ég Evu aftur of fórum í annann capoeira tíma, besti tími sem ég hef farið í, fullt af ótrúlega flínkum strákum, voða duglegir of fínir. Dinner var svo snæddur á Pakistanskum veitingastað... og komið við á bar götunni.... hmmmm.. frekar vinalegt að ganga inn á staði og barþjóninn kinkar kunnulega kolli.... já þessar hávöxnu konur sem panta storan bjór..eru ekkert sérstaklega franskar á háttarlagi... og þykja eftirmynnilegar. Já þá er bara einn dagur eftir og ég verslaði af kappi meðan Gunnsa var í skólanum, en eftir hádegi eyddi ég nokkrum klukkutímum í dansstúdíóinu sem var á móti íbúðinni hennar Gunnsu. Fór í fínan Jazz modern Danstíma rosalega skemmtlegt og svo RogB tíma hjá frönskum Wade Robson gaur, fílaði mig ekkert smá vel. og svo var þessi 5 daga helgi allt í einu búin og back to Magyarorsag.
En það er allt svo fínt í París
<< Home