Godan daginn daginn,
Byrja nu ekki a spitalanum i dag. Hringdum i yfir nunnuna a spitalanum i morgun og henni vantar eitt blad i umsoknina mina, stadfestingu fra skolanum i ungverjalandi. Svo vid Abd akvadum bara ad nota tennan dag i ad stussast. Senda fax og email hingad og thangad, svo turfum vid ad fara i bokabud, kaupa hvitann slopp, og svona ymisslegt. Her opna budir ekki fyrr en um kl 10, en eg a reyndar erfitt ad atta mig a svona daglegri rutinu, tvi tad virdist vera allt i gangi 24 klukkutima solarhringsins. Budir eru opnar til kl 10 a kvoldin, svo eru nattlega gotusalar allstadar 24 tima solarhingsins. Mer finnst indverjar fara seint ad sofa og turfa litinn svefn.
Eg tok thad nu bara rolega i gaekvoldi, tad getur verid erfitt ad vera alltaf gestur og vera kurteis og halda svona 'gestaathyggli'. I husinu okkar er ein vinnukona sem ser um ad utbua mat, versla, sja um tvottinn, thrifa, gera vid fot og thess hattar. Hun var svo elskuleg ad "svaefa" mig i gaerkvoldi, nuddadi a mer bakid og breiddi svo teppi yfir mig, og eg stein sofnadi med det samme. Annars er eg i barattu vid poddur og flugur sem finnst gott ad smjatta a mer, er nokkud vel bitinn.
Mer finnst gaman ad vera i sma mannlifs rannsoknum og laeri margt af folkinu her. Dadist ad thvi i brudkaupinu um daginn hvernig konurnar gatu bordad svo snyrtilega med hondunum an tess ad neitt detti nidur eda vera allur utbiadur i mat. Eg hinsvegar var ekki alveig eins elegant en gerdi mitt besta ad borda hirsgjron med tilheyrandi sosum og kjukling med puttunum, en nu er eg komin med rettu taeknina og get nu bordad jogurt med puttunum. Her er heimagert jogurt, besta jogurt sem eg hef smakkad.
Annad i daglegu lifi, ad fara a klosett. (hi hi nu skil eg ymisslegt sem madur hefur sed a klosettunum i TB, fyrir ta sem tar hafa komid) Her er svona snyrtileg hola i golfinu med fotstandi a hlidunum. Eg hef ekkert vandamal med hreinlaetid, aldrei fundid pissulykt eda kukalykt og bara mjog snyrtilegt. En svo vandast malid, eg er neflilega i tannig fotum. Vidum buxum, kjol utanyfir tad nidur a hne, og slaedu yfir halsinn sem naer nidur a hne. Og svo er bara ad girda slaeduna i hlasmalid, bretta kjolinn upp undir brjostarhaldara, girda nidur um sig buxurnar og passa ad taer tetti samt ekki i golfid, setjast a haekjur ser og vona ad eitthvad af pissinu rati a rettann stad og eg pissi ekki a fina dressid. Eg meina tad tetta er als ekki svo audvelt.
Det er nu det.
Lentum i minnihattar arekstri i gaer, allt i einu tok bill upp a thvi ad bakka og vid keyrdum aftan a hann, eg sa i hvad stemmdi og stokk af hjolinu, en allt for vel. Er messt hraedd um ad faeturnir a mer rekist i naesta bil eda hjol. Vaeri ekki hissa ad skilja hneskeljarnar efitr a naesta gotuhorni, tad er neflilega allstadar sma smuga ad smegja ser a milli. Og thad er alls ekki audvelt ad sitja a motorhjoli i silkibuxum. Annars er komin funksjon fyrir mig aftan a hjolinu, eg er stefnuljosid, retti ut hendina til haegri eda vinstri tegar vid erum ad begja.
En eg er vid goda heilsu
Adju
Byrja nu ekki a spitalanum i dag. Hringdum i yfir nunnuna a spitalanum i morgun og henni vantar eitt blad i umsoknina mina, stadfestingu fra skolanum i ungverjalandi. Svo vid Abd akvadum bara ad nota tennan dag i ad stussast. Senda fax og email hingad og thangad, svo turfum vid ad fara i bokabud, kaupa hvitann slopp, og svona ymisslegt. Her opna budir ekki fyrr en um kl 10, en eg a reyndar erfitt ad atta mig a svona daglegri rutinu, tvi tad virdist vera allt i gangi 24 klukkutima solarhringsins. Budir eru opnar til kl 10 a kvoldin, svo eru nattlega gotusalar allstadar 24 tima solarhingsins. Mer finnst indverjar fara seint ad sofa og turfa litinn svefn.
Eg tok thad nu bara rolega i gaekvoldi, tad getur verid erfitt ad vera alltaf gestur og vera kurteis og halda svona 'gestaathyggli'. I husinu okkar er ein vinnukona sem ser um ad utbua mat, versla, sja um tvottinn, thrifa, gera vid fot og thess hattar. Hun var svo elskuleg ad "svaefa" mig i gaerkvoldi, nuddadi a mer bakid og breiddi svo teppi yfir mig, og eg stein sofnadi med det samme. Annars er eg i barattu vid poddur og flugur sem finnst gott ad smjatta a mer, er nokkud vel bitinn.
Mer finnst gaman ad vera i sma mannlifs rannsoknum og laeri margt af folkinu her. Dadist ad thvi i brudkaupinu um daginn hvernig konurnar gatu bordad svo snyrtilega med hondunum an tess ad neitt detti nidur eda vera allur utbiadur i mat. Eg hinsvegar var ekki alveig eins elegant en gerdi mitt besta ad borda hirsgjron med tilheyrandi sosum og kjukling med puttunum, en nu er eg komin med rettu taeknina og get nu bordad jogurt med puttunum. Her er heimagert jogurt, besta jogurt sem eg hef smakkad.
Annad i daglegu lifi, ad fara a klosett. (hi hi nu skil eg ymisslegt sem madur hefur sed a klosettunum i TB, fyrir ta sem tar hafa komid) Her er svona snyrtileg hola i golfinu med fotstandi a hlidunum. Eg hef ekkert vandamal med hreinlaetid, aldrei fundid pissulykt eda kukalykt og bara mjog snyrtilegt. En svo vandast malid, eg er neflilega i tannig fotum. Vidum buxum, kjol utanyfir tad nidur a hne, og slaedu yfir halsinn sem naer nidur a hne. Og svo er bara ad girda slaeduna i hlasmalid, bretta kjolinn upp undir brjostarhaldara, girda nidur um sig buxurnar og passa ad taer tetti samt ekki i golfid, setjast a haekjur ser og vona ad eitthvad af pissinu rati a rettann stad og eg pissi ekki a fina dressid. Eg meina tad tetta er als ekki svo audvelt.
Det er nu det.
Lentum i minnihattar arekstri i gaer, allt i einu tok bill upp a thvi ad bakka og vid keyrdum aftan a hann, eg sa i hvad stemmdi og stokk af hjolinu, en allt for vel. Er messt hraedd um ad faeturnir a mer rekist i naesta bil eda hjol. Vaeri ekki hissa ad skilja hneskeljarnar efitr a naesta gotuhorni, tad er neflilega allstadar sma smuga ad smegja ser a milli. Og thad er alls ekki audvelt ad sitja a motorhjoli i silkibuxum. Annars er komin funksjon fyrir mig aftan a hjolinu, eg er stefnuljosid, retti ut hendina til haegri eda vinstri tegar vid erum ad begja.
En eg er vid goda heilsu
Adju
<< Home