Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

mánudagur, apríl 26, 2004

Alveig vonderfúl dagur

Veit ekki hver sagdi að við ættum að mæta kl8 í lyfjafræði prófið í morgun (....hmmmm) allaveganna byrjuðum við ekki fyrr en um kl 10, anyway ég var fyrst út og mjög sátt við að klára þetta.... jíbbííí cola og allur dagurinn til að tjílla. Nota dagin vel og tjilla af krafti. Fór í corpus og hljóp eins og ég ætti lífið að leysa, ef ég væri með pung hefði eg verið pungsveitt því svitabletturinn á buxunum var frekar búbíus, eins og ég hefði farið of seint á klóið. Svo nokkrar capoeira æfingar þangað til ég fékk svífirðilegan sinadrátt í kálfan (...betra en enginn... ha ha ha). Batteríin búin og síðbúin lunch beið á Palma..hlaða batteríin. Sjaldan hefur ölið bragðast eins vel í sólinni. Slatti af fólki að tjilla á Palma eftir prof dagsins. Sat til kl 4 með Hansa, Stian, Lenu, Idu og Truls.
Old buddí er í bænum, BJ sem var mjög góður vinur minn og kristinar á fyrsta ári, en hann fór til usa fyirir rúmlega 2 árum, en er nú í Debó i heimsókn. Ég fór með honum, kærustu hans, kris og skor til Shandor Ungversk vinar okkar (þetta er farið að hljóma mjög flókið), anyway þar var drukkið og borðað og borðað meira og talað um the good old days. Mér fanns ég hafa verið hér í 50 ár, að geta talað um fólk sem útskrifaðist fyrir löngu og hvað þeir væru að gera í dag, catch up some gossip. Algerð tjill.
Til að nota daginn sem best, drifum við kristin okkur í bíó með idu, Lenu, Stian að sjá Statsky and Huch. Fullkomin mynd fyrir þetta tilefni...........
á morgun byrjar svo næsta törn, gynacology sem er á föstudaginn
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com