Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

miðvikudagur, maí 19, 2004

Já ekki búin að blogga lengi, bæði vegna þess að talvan hefur verið í sma fílu, en er betri núna. Og svo hef ég bara verið að dunda mér við að klára prófin mín, en seinsata prófið er á morgun, radiology. Það er mikil hamingja. Annars er ég frekar drusluleg, var með ælupest og niðurgang í gær og eydd deginum bara í rúminu, en er skárri í dag og er að reyna að borða eitthvað. Vona að ég æli ekki á professorinn í prófinu í fyrramálið.
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com