I dag er ég búin að vera á bókasafninu og láta mig dreyma. Sat og hlustaði á BonaVista Social Club og Sean Paul með sólina beint í andlitið á kafi í dagdraumum. Mikið hugmyndaflæði í gangi. Mig dreymir um ferðalög og flakk.

..að leika við lömbin
<< Home