Fór í bíó um helgina og sá Ray Charles myndina og fannst hún alveig fanta góð, og jamie foxx kom mér verulega á óvart, vissi ekki að hann væri svona góður leikari. Líka nýbúin að sjá Collaterals þar sem hann leikur aðalhlutverkið móti Tom Krús, líka mjög fínn í henni. Svo er maðurinn líka alveig fjallmyndarlegur


<< Home