Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

föstudagur, september 09, 2005

My motorcycle diary

veruleikinn getur verid miklu lygilegri en nokkur biomynd. Eg hef att svo morg moment sem eg hugsa er tetta i alvoru. I fyrradag var afmaelis hatid gudsins Gannesh, indverjar gera voda svipad og thegar vid holdum upp a ammaeli jesu, henga upp ljosaseriur og svona glingur skraut, en bara i einn dag. Og allir skreyta med graenum bananalaufum. For i Temple med vinafolki her (hjon sem eg er mikd hja), semer Jadei truar (sem er mjog merkilega fyrirbrigdi) Tad var mjog tilkomumikid ad fara tangad og tratt fyrir hitann og svitann ta fekk eg gaesahud a ad vera tar inni. Saet lykt af reykelsi og folk ad hugleida. Um kvoldid for eg aftur tangad med poonim, ta var the temple upplyst med kertum (ekki ma vera rafmagn tar) og ekki ma madur fara tangad inn ef madur er a tur, actually i tessum truarbrogdum ma konan ekki fara inn i eldhus heldur a tur, svo ta eldar eiginmadurinn. Mjog hentugt.
ANyway, the Temple var otrulega falleg i kertaljosunum og guda liknesnin skreytt gimsteinum. Fyrir utan var ludrasveit sem spiladi af miklum akafa alveig aerandi havaera tonlist. Svo forum vid i vid hlidina i smakomuhus theirra ad fylgjast med helgileik i tilefni dagsins. ... stundum fanst mer eg vera stodd i einhverjum skets ur fostbraedrum og undir odurm kringumstaedum mundi skelli hlaegja. Besti hlutinn var thegar gamall madur ut tvogunni byrjadi ad dansa med duska i hondunum, hann gat varla gengid en for lett med ad dansa gudunum tilheidurs. Magnad.

Annad ad fretta.
Byrjud a spitalanum, er med laekni sem heitir Dr. Gita, hun er alveig otrulega klar og gott ad vera med henni. Actually eru 12 faedingar ad medaltali a deildinni ekki 40 eins og buid var ad segja mer, skiptir ekki mali. En a morgnanna geng eg stofugang med henni a saengurkv. gangi, og medgongugandi stundum. Svo forum vid a outpatient clinik tar sem hun er med stofu. Tar sjaum vid 20 til 40 sjuklinga a dag. Tar koma gonur i medgonguvernd, efrirlit eftir faedingu og almen gyn vandamal. Eg tarf adeins ad endurstilla i hausnum am mer, her eru hlutir algengir sem madur hefur ekki sed kanski adur. Lifrabolga B og anemia er algeng. Sykingar eins og malaria og ormasykingar tarf madur lika ad hafa i huga. A thessum spitala koma nanast eingongu fataekar konur, thvi tetta er missionary spitlai.

Annars hef eg tad bara gott, audvitad mikid sem madur tarf ad adlaga sig ad. Finnst eg vara buin med kurteisis skammtinn minn fyrirnaestu 10 arin, eg einfarinn a stundum erfitt med ad socilisast svona mikid, og allir vilja hitta mig og bjoda mer heim. Svo mikid ad borda her og godur matur, allt of godur. Um helgina er eg i fri fra spitalanum.
Er haett ad telja bitinn, reyndar komin med super fint krem sem faelir flugur fra.
Goda helgi allir saman
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com