Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

mánudagur, nóvember 24, 2003

ég þakka góðar kveðjur, gott að vita að það er fylgst með mér í prófunum. En það gekk mjög vel á slysó í dag, talaði þar um chest injuries, hip dislocations og skrúfur og nagla eins og það sé mitt hjartans mál. Og uffff.... altaf gott að klára próf, eyddi svo 3 klukkutímum á snyrtistofunni aðeins að lappa upp á mig. En nú svissast lærdómurinn nú tekur lyfjafræðin við og við kristín ætlu að lesa á nýja fína bókasafninu á Lovarda the school of public health, svona út af þvi að prevertive medicin er uppáhaldið okkar.....right. Þetta er glæsilegt bókasafn, og þjóðarbókhlaðan er bara prump við hliðina, svo ég minnist ekki á suddan i TB, en aðal kosturinn er auðvitað að þarna er enginn úr skólanum mínum svo það er engin truflun. Allaveganna má athuga hvernig það gengur.
Kisa situr við hliðina á tölvunni og starir á mig og skilur ekki hvernig ég get sínt þessu apparati meiri athyggli en sér, sérstaklega þar sem ég er ekki búin að vera heima síðan á hádegi. Ok, ætla að horfa á svona eins og einn ER þátt í tilefni dagsins.
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com