Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

fimmtudagur, júní 03, 2004

Ég er búin að koma mér fyrir í mjög krúttleri kjallaraíbúð á Engjavegi9 á Isafirði. Það er búið að vera alveig bongó blíða síðan ég kom, logn og sól en ekki mikill hiti kanski allavegana mungu ungverjar ekki fækka fötum, en hvað gerir maður ekki á islandi. Ég er nú á annarri vaktinni minni og er búin að gera helling, setja upp nálar, sprauta og nú í kvöld var ég með lækninum og hann lét mig sauma sjúkling sem kom inn.
Ég er ekki komin með nettengingu heima, en það kemur vonandi fljóttlega eftir helgina. Svo ætla ég að setja inn vaktaplanið mitt á síðun við tækifæri, en é ger að stefna á að fara í bæinn næstu helgi 11-13 júni.
ciao
|

sunnudagur, maí 30, 2004

... yndi, hér hefur verið sól og 19 stiga hiti í dag.
Kíkti á Vegamót í gærkvöldi með Unni, fékk mér bjór á rúmlega 2000 ft, já það er dýrt að búa á afskertri eyju. Stemminginn í bænum var fín, náttlega bjart alla nóttina svo tímaskynið hjá mér er ekki alveig búið að fatta það.
I dag var ég í Ólafsvík í ferminga veislu hjá Sigrúnu (dóttir bróðir míns), fór í kirkju og hlusta á guðs orð er betri kona á eftir. Svo borða og borða meira, reyktan lax og fínerí. Kökurnar hennar Þurí jafnast ekki á við neitt, eitthvað annað en mandula Csukrasta krem jukk. Og egils appelsín að sjálfsögðu. Nú er ég bara í sveita sælunni hjá mamas & papas, en fer í bæinn á morgun í aðra fermingu hjá Áslák. Hér er mynd af honum úr kaldaljósi


 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com