Síðastliðinn laugardag var fyrsti almennilegi sumardagurinn hér í London með 23 stig hita. Þetta var líka fyrsti dagurinn minn á frönsku námskeiðinu, sem gekk bara vel. Hugo var heima hjá Herve á meðan, svo komu þeir og sóttu mig og við eyddum restinni af deginum í Hyde Park.
Hugo vex og dafnar, farin að spjalla á sínu tungumáli og brosir mikið, og loks tókst að mynda brosið.
Kveðja,
Hanna
Hugo vex og dafnar, farin að spjalla á sínu tungumáli og brosir mikið, og loks tókst að mynda brosið.
Kveðja,
Hanna