Ég er komin með flugmiða til Íslands, lendi laugardaginn 17.des og mæti beint í hið árlega jóla barnaafmæli hjá Edda. Í þetta sinn verður gert langt stopp á skerinu, en fer aftur heim til Ungó 3 mars, svo það ætti að vera nógur tími til að hitta alla og socilæsa. Verð í Reykjavík í janúar og febrúar, óska eftir rúmi á leigu. Hef nú þegar þjarmað að Gullu minni með það. Einhver gylliboð í gangi??. Veit einhver um einhleypa myndarlega menn sem vatar "ráðskonu", eg get bakað kleinur og stoppað í sokka.
Mams og pabs eru að fá nýtt hús, svo ég sé fyrir mér rólegheitar jól og ég verð ekkert að vinna, besta hugmynd sem ég hef fengið lengi.
Mams og pabs eru að fá nýtt hús, svo ég sé fyrir mér rólegheitar jól og ég verð ekkert að vinna, besta hugmynd sem ég hef fengið lengi.