Gleðilega páska,
í nýju peysunni frá Hrafnhildi,
og nýju húfunni.
Kalt í London, og hvítir páskar. Snjóflyksur þegar ég leit út um gluggann í morgun. Góð tímasetning fyrir fyrsta snjó vetrarins.
Við nennum ekki að fara neitt um páskanna, bara að dunda okkur heima. Hugo er aðeins skárri af exeminu, alltaf að bera á hann krem og setja í olíu bað, eins og hin besta SPA meðferð, og hefur líka sofið bara vel á nóttunni undanfarið.
Við fengum sendingu frá Hrafnhildi, nýja heimaprjónaða peysu og páska egg, takk fyrir okkur.
í nýju peysunni frá Hrafnhildi,
og nýju húfunni.
Kalt í London, og hvítir páskar. Snjóflyksur þegar ég leit út um gluggann í morgun. Góð tímasetning fyrir fyrsta snjó vetrarins.
Við nennum ekki að fara neitt um páskanna, bara að dunda okkur heima. Hugo er aðeins skárri af exeminu, alltaf að bera á hann krem og setja í olíu bað, eins og hin besta SPA meðferð, og hefur líka sofið bara vel á nóttunni undanfarið.
Við fengum sendingu frá Hrafnhildi, nýja heimaprjónaða peysu og páska egg, takk fyrir okkur.