Tími á smá update.
Ferðalagið á Islandi var alveig frábært. Eftir aflöppun í sveitinni lögðum við upp í hringferð á nýja kagganum hennar mömmu... Takk mamma fyrir bílinn.
Byrjað á hefðbundnum þingvellir, gullfoss geysir hring, vorum nokkra daga á suðurlandinu. Þar stendur uppúr fjallganga í Skaftafelli í æðislegu veðri. Mikil þoka a austurlandi svo við stoppuðum ekki mikið við þar. Eyddum góðum tíma á mývatni og Akureyri, og góðum fiskidegi á Dalvík. Sonja takk fyrir okkur.
Á meðan Hervé svamlaði niður Austari Jökulsá í rafting fór ég í kaffi til Sunnu á Blósi. Að sjálfsögðu tókum við Snæfellsnesið með og eyddum degi í snyrtilegasta bæ á Íslandi, Ólafsvík. Heilsað upp á krúið á heilsugæslustöðinni.
Aftur í sveitina og hringnum lokað. Seinustu 2 dögunum eyddum við í höfuðborginni, hér fylgja nokkrar myndir.




Ferðalagið á Islandi var alveig frábært. Eftir aflöppun í sveitinni lögðum við upp í hringferð á nýja kagganum hennar mömmu... Takk mamma fyrir bílinn.
Byrjað á hefðbundnum þingvellir, gullfoss geysir hring, vorum nokkra daga á suðurlandinu. Þar stendur uppúr fjallganga í Skaftafelli í æðislegu veðri. Mikil þoka a austurlandi svo við stoppuðum ekki mikið við þar. Eyddum góðum tíma á mývatni og Akureyri, og góðum fiskidegi á Dalvík. Sonja takk fyrir okkur.
Á meðan Hervé svamlaði niður Austari Jökulsá í rafting fór ég í kaffi til Sunnu á Blósi. Að sjálfsögðu tókum við Snæfellsnesið með og eyddum degi í snyrtilegasta bæ á Íslandi, Ólafsvík. Heilsað upp á krúið á heilsugæslustöðinni.
Aftur í sveitina og hringnum lokað. Seinustu 2 dögunum eyddum við í höfuðborginni, hér fylgja nokkrar myndir.