Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

þriðjudagur, september 20, 2005

Skjott skipast vedur i loft.
Undanfarinn solarhring hefur farid fellibylur yfir heradid. I morgun tegar eg for a spitalann var ekkert rafmagn i baenum og ekkert vatn i husinu. En vatnid var komid a tegar eg kom heim, en enn er rafmagnslaust. I morgun voru fullt af trjam a gotunum sem hafa fokid upp. En nu er vedrid gengid nidur.

A spitalanum i dag sa eg tvibura keisara, 2 storar stelpur.
|

mánudagur, september 19, 2005

A komandi vikum verda kosningar i tessu fylki, Andra Paresh. Fylkid er a staerd vid Frakkland og her bua rumlega 70 milljonir. Congress flokkurinn er med eina kosningaskrifstofu vid gotuna sem eg by og daglega er gengid um i fylkingum og kosninga bodskapurinn borinn ut. Med i for eru trommarar og mikid stud hja folkinu. Tetta vantar heima, af hverju fara stfornmala flokkar ekki og labba um gotur med trommur og studi.

I gaer for eg og Abd. i brudkaup med Poonim og hennar fjolsk. Eg fekk lanad hja henni gull fallegan gylltan og bleikan sari og var eins og prinsessa. Vid keyrdum tangad (ein kls) i hvitum Ambassador bil, en tetta eru svona gamlir breskir bilar sem madur ser i 60's biomyndum. I tessa veilsu var bodid um 6000 manns en tetta var bara ein af morgum veilsum. Tessi haldin fyrir folkid i nagreninu. Giftingin sjalf var 12 sep. i Delhi. Veislan haldin i storum fallegum gardi, med palmatrjam og thvilikum blomaskreytingum. Loggaeslan var mikil, og madur labbadi inn i veisluna a raudum dregli og ljosmyndarar vid innganginn. Eg eina hvita manneskjan i veislunni og fekk oskipta athyggli ljosmyndara og annarra. Tarna var matur fyrir alla og thvilikur matsedill og yndilegur matur. Veit ekki hvad tarna voru margir thjonar. Dasamleg veisla og otrulegt ad vera staddur i svona high class classical indian wedding. Brudhjonin voru ad sjlafsogdi gullfalleg og yndael og gafu ser tima til ad spjalla vid mig og Abd. Algjorlega ogleimaleg veisla.

Um kvoldid seint tegar vid vorum a leidinni heim, var umferdin stopp. Tar for framhja long bilalest. Abdulla utskyrdi fyrir mer ad tar vaeri a ferd fylkisstjorinn og hans flokkur med kosinga barattu. Hann heitir CHandrababu og er gifurlega vinsaell og fraegur her. Hann hefur gert svo mikid fyrir folkid og samfelagid og tad er honum ad takka ad fylkid er eitt throgadasta a indlandi. Hann hefur verid kosinn einn besti political leader i heimi. Mannfjoldin hopadist ad honum tar sem hann sat upp a fremsta bilnum. Vid abdulla hlupum ut ur bilnum okkar, eg i fina bleika sari greyp i pilsfaldinn og vid hlupum fremst og veifudum honum akaft. Hann tok eftir okkur, tegar hann sa mig gaf hann merki um ad stoppa bilinn. Oll hersingin stoppadi. Hann tegdi sig fram og tok i hondina a mer, nadi svo i risa risa storan blomakrans og setti utan um halsinn a mer og tok aftur i hondina a mer. Tetta var otrulega spontanious og magnad. svo helt bilalestin afram. Herna tegar vid segjum tessa sogu um ad hann hafi gefid mer tennan blomakrans truir folk okkur varla.
Svona gerast aevintyrin.
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com