Dagurinn í gær var alveig hrein dásemd. Sumar veður af besta tagi. Eftir að síðasti sjúklingur dagsins hafði tékkað sig út, var sjoppunni bara lokað og ég demdi mér í garð vinnu. Setti á mig gróðurhanska og skreið um í beðum. Mjög hressandi. Var svo boðið í ljómandi grill á eftir. Kvöldið hjá mér endaði svo í sundlauginni eða nánar tiltekið í heita pottinum.
Enginn hefur boðað komu sína þessa hlegi til mín í Vík, svo ég býst við að ég reyni að skrifa eitthvað í ritgerðinni minni. Margir hafa hinns vegar boðað komu sína eftir verslunarmannahelgi.
góða helgi
Enginn hefur boðað komu sína þessa hlegi til mín í Vík, svo ég býst við að ég reyni að skrifa eitthvað í ritgerðinni minni. Margir hafa hinns vegar boðað komu sína eftir verslunarmannahelgi.
góða helgi