Hallo hallo,
Við fallega fjölskyldan erum lent í London. Ferðalagið gekk bara vonum framar, Hugo greinilega mikið fyrir ferðalög og svaf alla leiðina í fluginu. Frændi hans Herve var svo elskulegur að sækja okkur á flugvöllinn, svo það auðveldaði ferðalagið mikið.
Fyrsta nóttin var bara fín, held að Hugo hafi ekki mikið gert sér grein fyrir breytingunni.
Nokkuð skrítið að vera komin aftur á sitt heimili, og hef bara í rólegheitum verið að koma mér fyrir og tekk einn hlut upp úr töskunum í einu.
Nú þurfum við að skrá Hugo inn í landið hér og skrá hann á heilsugæslustöðinni.
kvedja HHH
Við fallega fjölskyldan erum lent í London. Ferðalagið gekk bara vonum framar, Hugo greinilega mikið fyrir ferðalög og svaf alla leiðina í fluginu. Frændi hans Herve var svo elskulegur að sækja okkur á flugvöllinn, svo það auðveldaði ferðalagið mikið.
Fyrsta nóttin var bara fín, held að Hugo hafi ekki mikið gert sér grein fyrir breytingunni.
Nokkuð skrítið að vera komin aftur á sitt heimili, og hef bara í rólegheitum verið að koma mér fyrir og tekk einn hlut upp úr töskunum í einu.
Nú þurfum við að skrá Hugo inn í landið hér og skrá hann á heilsugæslustöðinni.
kvedja HHH