Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

föstudagur, júní 11, 2004

Þá er ég að komast í helgarfrí, fer í bæinn eftir vinnu og ætla að hanga með Gullu í kvöld. Svo ætla ég bara að vera í bænum kanski fram á sunnudag og fara þá upp í sveit að kíkja á gamla settið.

En gleðifréttir dagsins eru þær að ég var að fatta að g-Unit og 50 cent eru með tónleika 11.águst, og ég bara ætla rétt að vona að ég komist
|

fimmtudagur, júní 10, 2004

|

þriðjudagur, júní 08, 2004

Lifið farið að detta inn í fastar skorður. Komin inn í daglega rútínu í vinnuni, og þess utan nýt þess svo að leggja mig þegar ég vil og bara tjilla. Er farin að æfa í Stúdíó Dan og er aðeins að sprikla þar. Typiskur dagur, sofa fram undir hádegi, fara á æfingu, borða og fara í vinnuna.... ekki mikil streita. Ég er búin að borða fisk á nærri hverjum degi, já og svo fékk ég brauðsúpu í vinnunni á mánudaginn. Það er það besta við spítalamat að fá brauðsúpu... ógislega gott.
Sambýliskonana mín, sem deilir íbúðinni með mér hún Sunna er bara rólyndis kona (2árum eldri en ég... allaveganna í árum talið) en við vinnum nær aldrei saman svo við hittumst mest á vaktarskiptum. Hun er nýuskrifuð hjúkrunarfræðingur.
Ég er að fara í bæinn á föstudaginn að hitta mann og annann, m.a. að fara í útskrifatr veislu hjá Gunni sem er orðin leikskólakennari.
Fleira er ekki í fréttum að sinni
lifið heil
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com