Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

laugardagur, desember 18, 2004

Sjalfsblekkingar allstadar......
Eg er nu mitt i einni godri sjalfsblekkingu. Tannig er ad eg keypti fyrir longu sidan mjog odyran flugmida fra Budapest til London a adeins 2000kr med ollu, svo tegar eg var ad skoda mida med icelandexpress heim fra London fann eg odyrasta mida sunnudagin 19.des og skellti mer a tad thvi eg var svo mikid ad spara....... hallo..
I stadin er eg med 4 daga i London og tid getid ekki ymindad ykkur hvad eg er buin ad eyda miklum pening....lengi tekur visa vid. er buin ad kaupa margar jolagjafir handa mer, "buin i profum" gjafir og "eg a tetta skilid" gjafir. Og lika jolafjafir handa nokkurm vinum og aettingjum.
Eg endurtek her gott cuote... "sparid kronurnar og eydid tusundkollunum"

tad geri eg allaveganna
|

föstudagur, desember 17, 2004

Vedrid kl 12. London. RIGNING........... rainging cats and dogs

Svona svo ad eg haldi afram med vedurfrettir fra London. Eg er nu buin ad jafna mig eftir Vodka/RedBull jammid, sofnadi loks i gaerkvoldi og svaf vel i nott. Vaknadi solbrun og saelleg i morgun og arkadi ut i rigninguna. Kom fyrst vid a yndislegum stad, sem er baedi veitingastadur og matvorubud, med vegitarian og organic food. Gaeti bordad tennann mat tad sem eftir er aevinnar, fekk mer gulrotarog engifersafa i morgunmat. Eftir nokkra runta med subway og akveda hverd eg aetti ad fara, edadi eg bara a oxford. Eg aetladi ad finna einhverjar jolagjafir.... en efit nokkra klukkutima i TopShop endadi eg a ad kaupa bara fot handa mer...... tad var tad eina sem mer datt i hug, er eg svona eigingjorn??????
Eg veit ekki einusinni hverjum eg aetla ad gefa. Allaveganna fer eg ekki i jolakottinn, passa tad voda vel.
Nu i kvold er eg ad fara a capoeira aefingu, hja Capoeira school of London. Verd tar i 2 kls puli i kvold, bist ekki vid ad gera neitt eftir tad. En a morgun a eg pantad i klippingu kl 1 og svo aetla eg ad hitta Bjorgu og systir hennar og fara a elegant jamm.

|

fimmtudagur, desember 16, 2004

Tad er bara drullu gott vedur i London allaveganna midad vid frostrassgatid Debrecn tessa daganna. Vid Dadi flugum saman hingad i gaer, fundum hostelid nokkud audveldlega. Drifum okkur svo strax ut a lifid, ja naeturlifid i London a midvikudegi er ekki sem verst, allaveganna nadum vid ad vera uti fram undir morgun. Svo vard sma misskilningur milli okkar i dag, ... uhhh explain later. Dadi tekkadi ut snemma og flaug heim i dag, en eg hvildi mig svolitid. Fann svo gym og for a aefingu, ekkert sma gott ad hressa sig vid, svo beautiful sauna og gufu a eftir. Svo toppadi eg tetta med ad fara i spray tan... og er nu kaffibrun eins og nykomin ur karabiska hafinu, vona ad D&G gallabuxurnanr minar turfi ekki ad suffer fyrir tetta en synist vera einhverjar renndur i theim, vona ad eg verdi ekki rondott a morgun. Jaja aetla ut ad finna mer einhvern kvoldsmat....
sol og saela um jolin
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com