Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

fimmtudagur, júní 15, 2006

Hvort segir maður pulsur eða pylsur, held að þessi ruglingur sé til komin vegna þess að stafirnir eru hlið við hlið á lyklaborðinu. Anyway, aldrei verið mikil pulsu manneskja en skellti einni í andlitið á mér í kvöld, aðeins að pulsa mig upp. Það var bara ljómó.
Heil umferp búin á HM og ég ekki búin að sjá heilan leik...stendur til bóta á laugardag, en fer þá til UK, mun væntanlega sjást á knæpum með einn öl og garga sveitt eins og innfæddir. Ég held með... nú það er eiginglega svona hentisemi hverju sinni. England, Frakkland, Togo og svo held ég að ekvador eigi eftir að koma á óvart.
Hef verið í sveitinni seinsustu daga í ómennis rigningu og 6 stiga hita. Var fínn dagur á þriðjudaginn hitinn bara yfir 10, og ég og mams fórum í bíltúr til Ólafsvíkur að sjá nýja húsið hjá Gumma bró, voðalega lekkert.
Það eru hvorki meira né minna en 10 manns búnir að kaupa sér flugmiða til ungverjalands i haust að fagna mínu kærkomna diploma, mine hele familia. Jidúddamía þetta verður spennó. everybody welcome.
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com