Föööööstudagur.
Ein vika búin, og búið að vera nóg að gera á daginn. Er nú að drukkna í pappírsvinnu, er að spá í að koma bara um hlegina inn á stofuna og vinna eitthvað í tölvunni og lesa læknabréf. Er hvort eð er að hitta 2 sjukklinga í hádeginu á sunnudag.
Annars er ég að spá í að hlaupa kvennahlaupið á morgun, svona til að hitta kellurnar í bænum og sveitinni, og lika bara mér til heilsubótar. Er nú á vaktinni en hleyp bara með símann í vasanum, tek bara sprett ef kemur útkall (er með leyfi til þess).
Uppáhaldsbókin mín þessa daganna: Outlines of orthopedics (hver hefði trúað því)
Góða helgi
Ein vika búin, og búið að vera nóg að gera á daginn. Er nú að drukkna í pappírsvinnu, er að spá í að koma bara um hlegina inn á stofuna og vinna eitthvað í tölvunni og lesa læknabréf. Er hvort eð er að hitta 2 sjukklinga í hádeginu á sunnudag.
Annars er ég að spá í að hlaupa kvennahlaupið á morgun, svona til að hitta kellurnar í bænum og sveitinni, og lika bara mér til heilsubótar. Er nú á vaktinni en hleyp bara með símann í vasanum, tek bara sprett ef kemur útkall (er með leyfi til þess).
Uppáhaldsbókin mín þessa daganna: Outlines of orthopedics (hver hefði trúað því)
Góða helgi