Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

föstudagur, ágúst 20, 2004

AFRIKA

Loks er tetta blessada ferdalag a enda og eg komin a leidarenda, hef ekki sofid utafliggjandi i 2 solarhringa. Flugid med Air France fra Paris til Lagos i dag var alveig klassa ferd. Mest modern flugvel sem eg hef komid i, og tessi 6 og halfur klukkutimi dugdi ekki ad nyta allt sem var i bodi, biomyndirnar, tolvuleikina, tonlistamyndbondin. En eg horfdi a Shrek 2 medan eg flaug yfir Sahara eydimorkina. Tak var 30 stiga hiti sem tok a moti mer a flugvellinum i Lagos, en tad var bara fint tvi tad var mikill hrollur i mer eftri ofur loftkaelingu i flugvelinni.
En her er eg komin, Nigeria.
Eg tel mig vera mjog opna og vidsyna manneskju og eg hafdi ekki ymundad mer hvernig borgin vaeri. En eg verd ad vidurkenna ad eg vard fyrir nettu menningarsjokki. Thetta er fjolmennasta borg afriku, og eg skil tad, tad er folk allstadar. Yfir fullar rutur keyra um gotur, jafnvel folk hangandi utan a rutunum. Og 3 manneskjur a einu litlu motorhjoli er ekki oalgeng sjon. Ritga byr einu af skarri hverfunum. Fjolskyldan hennar er ekki flutt i nyja husid, en thad stendur til i haust. Eg var ekkert sma glod ad komast i bad. En hitavatnid er bilad svo vid hitudum vatn i eldgomlum katli, og eg for i bad i bala, og med konnu sem eg jos vatni yfir harid a mer. Minnti mig a tegar eg var litil og for alltaf i bad i bala. Mamma hennar var buin ad elda mat, steiktan fisk, hrisgrjon, salat og eld sterk piparsosa. Hun sagdi baenir fyrir mig adur en vid byrjudum ad borda. Og nu fylgir mer oll guds blessun.
A morgun aetlum vid ad fara a markad og liklegast i kirkju a sunnudag.
Eitt sem eg athugadi ekki adur en eg kom, var ad taka med mer pening eda travelcheqe sem tidkast vist. Eg i minum ignorance aetladi bara ad nota ATM, en thad er vist sjaldsed fyrirbaeri her. En vid reddum tessu a manudag thegar bankarir opna. Likurnar a ad ATM se raendur ef hann er a almanna faeri er vist svo yfirgnaefandi ad thad er ekki reynandi ad hafa ATM.
Foreldrar hennar Ritgu eru med einkabilstjora, svo hann er buin ad vera ad keyra okkur um. Alldrei fyrir mitt litla lif mundi eg vilja keyra i tessari umferd.
Jaja eg er ordin mjog threytt og aetla ad fara heim ad sofa, erum a net kaffe. Vona bara ad eg turfi ekki ad dila vid eitthverjar poddur.
|

fimmtudagur, ágúst 19, 2004

Tad eru ekki margir raudhaerdir a Irlandi
Sit nu a kaffihusi i molli down town Dublin. Kom til Dublin snemma i morgun og var ekki lengi ad finna Nigeriska sendiradid og thar med vegabrefid mitt. "Are you going to Nigeria tomorrow" spurdi kallinn og eg sagdi bara ja og ta fattadi eg tad, eg er i alvoru ad fara til Afriku a morgun. Hef ekki hugmynd um hverju eg a ad buast vid. En i dag verd eg bara ad tjilla her i Dublin, flugid mitt til London er kl 8 i kvold. Tad er ekki naerri eins gott vedur her og a Islandi. Er ad rolta um i St.Stephan Green mall, frekar skritnar budir en fullt af hip og trend hargreidslustofum.
I frihofninni heima i gaer keypti eg mer digital myndavel, hef ekki rassgat vit a thesshattar graeju, sagdi bara vid afgreidslu kallinn " eg vil odyra drasl myndavel, svona sem eg get tekid med allastadar og ekki farid ad grenja i manud ef eg tyni henni" Madurinn for bara ad hlaegja ad mer...... skil ekki afhverju....en sannfaerdi mig um ad kaupa einhverja vel, svo nu get eg tekid myndir af ljonum og tigrisdyrum i Afriku.
Eg aetla ad fa mer one pint of Guinness.............
adjus




|

mánudagur, ágúst 16, 2004

Þá hef ég yfirgefið Ísafjörð að sinni. Já mín verður sárt saknað á fjórðungssjúkrahúsi Vestfjarða en þetta er búið að vera alveig dásamlegt sumar. Náði rétta að ganga frá íbúðinni áður en ég hentist í flug suður. Og mikið ógeðslega var ég svöng, svo fajitas á Ruby tuesday var vel þegið. geisp.. er ferlega þreytt og held að ég fari bara snemma í háttinn í kvöld. Ymisslegt stúss á morgun, og jafnvel sveitaferð, en pabbi á ammali í dag. Til hamingju.

Ég verð svo að láta þessa mynd fylgja, en þetta er eitt af því góða við ólympíuleikana. Þessi er í uppáhaldi hjá mér nú, Ian Thorpe frá ástralíu

|

sunnudagur, ágúst 15, 2004

Ég varð að láta þessa fylgja með....

 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com