Flestir dagar í sveitinni eru rólegir en svo koma dagar eins og þessi
tekið af mbl.is
Björgunarsveit í Vík sótti slasaðan sjómann
Björgunarsveitin Víkverji í Vík í Mýrdal sótti fyrir um 10 mínútum slasaðan sjómann á bát sem staddur var um fjórar sjómílur utan við Vík. Sjómaðurinn fékk vír í andlitið og kallaði skipstjórinn eftir aðstoð um klukkan hálf tólf. Björgunarsveitarmenn auk læknis fóru með hjólabáti til móts við bátinn og mun læknirinn meta ástand mannsins.
Að sögn Jóns Gunnarssonar, hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, er ekki talið að sjómaðurinn sé alvarlega slasaður
meðfylgjandi fréttinni er mynd af bátunum.
tekið af mbl.is
Björgunarsveit í Vík sótti slasaðan sjómann
Björgunarsveitin Víkverji í Vík í Mýrdal sótti fyrir um 10 mínútum slasaðan sjómann á bát sem staddur var um fjórar sjómílur utan við Vík. Sjómaðurinn fékk vír í andlitið og kallaði skipstjórinn eftir aðstoð um klukkan hálf tólf. Björgunarsveitarmenn auk læknis fóru með hjólabáti til móts við bátinn og mun læknirinn meta ástand mannsins.
Að sögn Jóns Gunnarssonar, hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, er ekki talið að sjómaðurinn sé alvarlega slasaður
meðfylgjandi fréttinni er mynd af bátunum.