Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

föstudagur, september 16, 2005

Tessi vika hefur einhvernvegin lidid mjog hratt. Vid Abd. forum a midv. a fyrirlestra sem voru haldnir i einum menntaskola her i baenum. tetta var svona heilbrigdis fraedlsa einhverskonar. 3 laeknar fra St.Anna heldu fyrirlestra. einn um heilbrigt liferni og fyrirbyggingu sjukdoma, einn um blodgjof, og einn um HIV. Eftir fyrirlestrana vorau svo urmaedur og spurningar. tetta var mjog skemmtilegur vidburdur, mer og Abd var tekid eins og heidursgestum, tegar vid gengum fram i salinn (vid attum ad sitja fremst) stodu allir upp og kloppudu. Eg for nu hja mer og fannst tetta otarfi. Umraedurnar voru hressilegar, og forvitnilegt ad vita hvad strakar a aldrinum 16-19 ara eru ad velta fyrir ser. Hafa verdur i huga ad her stundar folk ekki kynlif fyrir giftingu svo kynfraedsla er nanast engin.
A sunnudaginn er Sister dr. Marietta (yfir nunnan a St Anna) buin ad bidja okkur ad koma med ser i heimsokn a AIDS center sem nunnurnar reka. Tangad koma terminal AIDS sjuklingar og munadarlaus AIDS born. Tad verdur forvitnilegt.
Annars hef eg verid frekar slopp undanfarna 2 daga, held a d eg se med hita i dag, annars ekki med nein merki um sykingu neinstadar. Grunadi fyrst ad eg vaeri ad fa malariu en eg held ekki. Eg sef tetta bara ur mer.
|

miðvikudagur, september 14, 2005

Farid ad hitna aftur. Fyrstu dagana var upp undir 40 stiga hiti, og miklar monsun rigningar inn a milli, en svo kolnadi aftur i temmilegan hita, hmmm... bara 30 stig.
2 faedingar og einn keisari i morgun. Tad er sko ekki "hands off" adferd herna i faedingunum, frekar adferd sem einkennist af kleppur hradferd.

Bordadi besta hadegis mat ever i dag. Poonim var buin ad elda 10 retta maltid, og bordudum mjog hatidlega. Allir satu a golfinu, 10 pottar fyrir framan okkur og bordad af banana laufi. svo bara trodid i sig tar til madur gat ekki stadid upp.
|

þriðjudagur, september 13, 2005

Tad er erfitt ad utskyra hlutina her, tessar sogur eru svona "you just had to be there" til ad vera skiljanlegar.
Tetta samkvaemislif, sem vid kollum samkvaemislif, heimsoknir og tess hattar eru oskop venjulegt daglegt amstur, folk er alltaf ad fara i heimsoknir eda fa heimsoknir. Tetta med brudkaupin, ta tarf madur ekki ad tekkja neinn, eg tekkti engan i brudkaupinu sem eg for i seinustu helgin nema folid sem eg for med. Spjalladi adeins vid aettingja brudurinnar og hana sjalfa, en sa varla brudguman. Tessi muslima brudkaup eru ekki mikil party skemmtun. Folk situr bara og spjallar og etur. Engin tonlist, songur, dans eda fjor. Tessir muslimar kunna ekki ad skemmta ser, og finnst sumt i menningu theirra frekar depressing og repressing allavegana fyrir konur. En aetla ekki ad fara ut i tad her.
Ja folk er alveig hissa a thvi ad eg eigi ekki gull og skartgirpi og finnst agalegt ad eg gangi ekki med svoleidis. "oh my god you look so poor" sagdi vinur minn vid mig, alaveganna er ekki eins og jolatre. Let svo undan of gor i skartgirpabudir ad mata skartgripi, thvilik filalaeti. Mata skartgripi. Og tad sem tykir voda fint her, er svona hlutir sem fast i leikfangabudum a islandi fyrir oskudaginn, algjort drasl og feik. Eg nettlega benti a ad eg vaeri med ofnaemi fyrir svona feik skartgripum, en let mig hafa tad. Tetta er tad finasta fint. Og svo hef eg lika fengid lanad.
Spitalalifid gengur vel, var i keisara i morgun og einni faedingu. Fer kanski ekki nakvaemlega ut i nakvamar lysingar, en segi bara ad ekki mundi eg vilja faeda her. Dr. Gita kennarinn minn her setti mer fyrir heimavinnu, lesa helling og svo eru umraedur a morgun. Ja eg er farin heim ad gera heimavinnu.
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com