Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

þriðjudagur, júlí 25, 2006

Hér eru nokkrar myndir fra helginni i Edinborg, loksins mynd af kærastanum en þessar myndir eru teknar a abbey hill þar sem vid vorum i fjallgöngu.
 
 
  Posted by Picasa
|

mánudagur, júlí 24, 2006

Mer finnst gaman i sumarfri

Tessa helgi var eg i Edinborg, Herve kom hingad upp til skotlands og var Edinborg fyrir valinu, enda bara klukkutima ferdalag fyrir mig fra glasgow. Vid erum bara ad vera voda romo, erum a hoteli i midbaenum og erum bara ad turistast. Sightseeing bus, skoda kastalann, borda godan mat, drekka bjor og kikja a djammid. I dag forum vid i fjallgongu med nesti. Pokkudum nidur hvitu braudi, italskri skinku, skoskum ostum og frosnku raudvini. Mikid var ljuft ad gaeda ser a kraesingunum eftir fjalla prilid, sol skin i heidi og eintom hamingja. Nu svo er must ad fara i wisky tour og wisky tasting.
A morgun fer hann aftur til London og eg til Glasgow, bara 3 vikur eftir tar sem tidir lika 3 vikur i profid mitt.

Adios
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com