Má ég kynna ykkur fyrir Hallgerði, en það er konguló sem hefur búið fyrir utan gluggann hjá okkur nú í nær 3 mánuði. Stundum gefum við henni önnur skordýr að éta. Hér er hún að gæða sér á annari konguló sem var að angra mig í eldhúsinu.
Og þetta er einn af froskunum sem búa í garðinum, þessi er stór og feitur, getur ekki hoppað mikið, held reindar að hann sé með gigt, meðað við hvernig hann hreyfir sig. Hann var ekkert sérlega ánægður með að Hervé var að taka til í garðinum.
... svo er það ég 5 og hálfan mánuð, margum beðin mynd.
adios