Hallo,
Ekki það að ég hafi lítinn tíma til að blogga, það er bara einhvern vegin þannig, ætla altaf að gera að á morgun.
Það var mjög fínt hjá okkur í París, hitta fjöslkylduna og vini. Allir voðalega hrifnir af Hugo, enda er hann fallegasta barn í heimi. Við vorum ekkert að túristast, vorum bara í rólegheitum. Ég og Hugo náðum okkur í kvef og komum hnerrandi með hor í nefi tilbaka. Hugo er enn með exam vandamál, vona að hann vaxi upp úr því einn daginn. Fórum með hann til barnalæknis í París, og komum þaðan út með fullann poka af kremum og sápum.
Þegar við komum til London byrjaði Herve að vinna, fór í verkefni í London stock exchange, svo það er ekki mjög langt fyrir hann að fara í vinnuna. Við Hugo erum þá bara að dúlla okkur heima á meðan.
Nokkrar nýja myndir...
Ekki það að ég hafi lítinn tíma til að blogga, það er bara einhvern vegin þannig, ætla altaf að gera að á morgun.
Það var mjög fínt hjá okkur í París, hitta fjöslkylduna og vini. Allir voðalega hrifnir af Hugo, enda er hann fallegasta barn í heimi. Við vorum ekkert að túristast, vorum bara í rólegheitum. Ég og Hugo náðum okkur í kvef og komum hnerrandi með hor í nefi tilbaka. Hugo er enn með exam vandamál, vona að hann vaxi upp úr því einn daginn. Fórum með hann til barnalæknis í París, og komum þaðan út með fullann poka af kremum og sápum.
Þegar við komum til London byrjaði Herve að vinna, fór í verkefni í London stock exchange, svo það er ekki mjög langt fyrir hann að fara í vinnuna. Við Hugo erum þá bara að dúlla okkur heima á meðan.
Nokkrar nýja myndir...