Ok ég veit að ég er næstum lélegast blogger í heimi, en það er bara svona þegar hver dagur er öðrum líkur og mín svona að sigla upp stress skalan eftir því sem næsta próf nálgast. En ég á 2 vikur eftir á taugadeildinni fyrir profið mitt hef verið super dugleg þessa vikunna, setið eftir practise og lesið á fullu. Fæ svona lonly episode þegar ég er búin að lesa lengi "nobody loves me... og my life sucks" en ég veit að það er mikil vitleysa. En þá bið ég bara manneskjuna á næsta borði að senda mér sms, og ég verð æðilsega hissa og segi "ups.. I have friends" og verð voða glöð.
Á morgun ætla ég að taka mér frí frá lestri og fara til Budapest á capoeira æfingu, meistre Pantera og Meistre Reisinho koma frá spáni og verða með æfinguna. Fjör.
Góða helgi og gleðilegann fyrsta í aðventu á sunnudag
Á morgun ætla ég að taka mér frí frá lestri og fara til Budapest á capoeira æfingu, meistre Pantera og Meistre Reisinho koma frá spáni og verða með æfinguna. Fjör.
Góða helgi og gleðilegann fyrsta í aðventu á sunnudag