Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

laugardagur, október 01, 2005

Hengirum og haegdir....
eru efst i huga minum i dag. I dag er 5.dagurinn i medferdinni og eg yngist um 5 ar a hverjum degi. Tetta er bara full vinna ad vera i solbadi, 90 min nuddi og annari medferd a hverjum degi, og nu eru bara 3 dagar eftir.
Eg var ad uppgotva hengirum, alveig dasamlegt ad liggja i hengirumi milli palmatrjaa og lesa svona i eftirmiddaginn.
Haegdir hafa verid vinsaelt umraeduefni i minum daglegum laeknavidtolum, held svona haegdardagbok eins og gert er a elliheimilinum. Hef verid med haegdartregdu eftir mikid hrisgrjona at seinustu vikna og her kunna thau ymiss god rad vid thvi.

tessir daga her hafa mikid runnid saman og timinn lidur einhvernvegin fljotandi. Her er ekkert sjonvarp, ekkert gsm, ekkert utvarp, eg fae dagblod en annars ligg bara i hengiruminu minu og horfi a sjoinn.
Her rennur hegominn af manni og tad er gott.
fridur se med ydur
|

miðvikudagur, september 28, 2005



Her eru nokkrar skyringamyndir fra thvi hvad eg er ad gera tessa daganna.
Dagurinn i dag.
Vakna kl 7, drekka te
Yoga kl 8,
morgunmatur kl 10
Solbad a strondinni og svamala i ylvolgu indlandshafi til kl 12
Hitta laekninn kl 12, svona maela Blodtrysing og spurja hvernig eg hafi tad, hvad mig dreymdi i nott og um klosettferdir.
svo for eg i oliu nudd, sama og i gaer, fyrst sitjandi, svo liggjandi a golfinu tar sem konan hangir i kadli ur loftinu og skautar a oliubornum likama minum, svo leggst eg a bekk, afram nudda mig 2 konur. Svo andlits treatment, nudd, svo gurkur a augun og maski ur papaya og eggjum a andlit. Tar steinsofnadi eg.
Allt tetta tok 3 kls.
Rolti adeins ut fyrir hotel svaedid, sat svo i kvoldsolinni og lesa blodin.
I kvold er svo tonlistaratridi a veitingastadnum.
Allt umhverfi er svo rolegt, og tad er hluti af medferdinni ad fara og sitja a strondinni og horfa a oldurnar og fuglanna. Slaka............
Ef eg hafi verid komin med einhverjar hrukkur er strax buid ad slettast ur theim
|

þriðjudagur, september 27, 2005

Hanna i Undralandi.

Eg nadi lestinni, actually var hun klukkutima of sein. Abdulla og chandra foru med mer a lestarstodina. Hann er svo ad fara til Ungverjalands i vikunni. Lestarferdin tok 25 tima, einhvernvegin leid tetta, tetta er ekki taegilegasti ferdamati, en odyrt og einfalt.
I Triventrum sem er hofudborg tessa fylkis sem eg er nu i Kerala, beid eftir mer madur ad saekja mig og fara med mig a hotelid sem eg var buin ad vera i sambandi vid a netinu. Tessi stadur er vid sud vestur odda indlands, tetta er hotel vid strondina og serhaefir sig i Ayurveda medferd. Ayurveda er aldagomul indvesk laekninga visindi og tad var tad sem dro mig hingad. Her fekk eg hofdinglegar mottokur, og hafdi rett tima til ad skola af mer lestarferdina adur en eg for i laeknis vidtal. Eftir langt og ytarlegt vidtal og skodun var akvedid hvernig medferd, jurtalyf og matarraedi hentar mer. Eg byrjdi strax i medferd fyrsti timinn var alveig magnadur. For i nudd herberdi med 2 therapistum (konum), var bedin ad fara ur hverrri spjor, og sat sva a evu klaedunum medan konurnar heltu heitri jurtaoliu yfir mig og nuddudu mig alla. Fyrst sitjandi, svo la eg a dynu og fekk nudd med fotunum, svo a bekk tar sem aer nuddudu i takt, svo andlitsnudd, svo punkturinn yfir i-id, sem var medfed sem felst i thvi ad heit olia er i storri leirskal fyrir ofan hofudid a mer og litil buna drippar ofan a ennid a mer. Eftir nokkrar minutur vissi eg ekki af mer. Eftir allt saman, var eg vafinn inn i graenann kufl fekk ferska kokoshnetu til ad drekka ur. Ja her aetla eg ad vera i 8 daga, i algjorri afsloppun. Tad er nudd og medferdaprogramm allann daginn, yoga og hugleidsla. Serstakt organic matarraedi. Hey og vitid tid hvad, i kvoldmatnum heirdi eg islensku a naesta bordi. Eldri kona og dottir hennar sem rekur yoga stod i svitjod.
Fekk sma samvisku bit ad koma inn i tessa paradis, eftir ad hafa verid ad vinna med fataeku folki og bornum, en her fae eg tima til ad melta tessa upplifun seinustu vikna og spa hvad eg aetla ad gera vid tad. Fannst skritid af fa klosett med rennandi vatni, og ad borda med hnif og gaffli (thvilikur otharfi)
En her aetla eg ad lifa og njota lifsins like there is no tomorrow.
eg er farinn i kofann minn og kveikja a reykelsi og hugleida.
goda nott
|

mánudagur, september 26, 2005

Margt margt buid ad gerast a seinustu dogum. Eg klaradi vinnuna a spitalanum a fostudaginn, er mjog anaegd med dvolina tar, kynnst svo morgum hlutum og morgu folki. Sed um 400 olettar konur, um 10 faedingar og 10 keisara.
A fostudag eftrimiddag for eg a the little Light Orphanage(heimili litlu ljosana) var mjog spennt ad fara tangad og vissi ekki hverju eg atti ad buast vid. Eg var tar i 2 daga. Svo margt ad segja um dvolina tar, otrulegur stadur. Eg hitti Rama Devi stelpuna sem eg og fjolskylda min stidur, a fostudags kvold, mjog emotional stund ad hitta hana. Svo for timinn minn tar i ad kinnast starfinu, forstodumanninum honum Samuel sem er ad vinna algjort threkvirki. Var vidstodd baenastund a fostud. kvold, i sal med 600 stelpum ad syngja i kor. A laugardag eyddi eg a stelpna svaedinu. Svaedinu er skipt upp i heimavist fyrir stelpur 11 til 20 ara, straka vist sama aldur og svo heimavist fyrir born 6 ara til 10 ara. Tviligt fjor ad heimsaekja minnstu bornin, reyndi ad leida 50 born i einu um leiksvaedid. Heimsotti 15 skolastofur a straka svaedinu. Eyddi kvoldinu a stelpna vistinni, tar var haekkad i tonlisinni og dansad af mikilli innlifun. Eg krafin um dans og song, og gerdi mitt besta enda ekki annad haegt en ad smitast af gledinni tarna. Svo spjalladi eg vid Rama Devi og vinkonur hennar. Hun er otrulega falleg og mikid varid i hana, er nu 16 ara. A sunnudag hitti Eg Vasu sem mamma styrkir, hann var svo hissa og stressadur ad hitta mig og eg gat spjallad nokkra stund vid hann. I gaerkvoldi kom eg aftir hingad heim til Abdulla. Var bodid i mat heim til Dr.Gita sem var kennarinn minn a spitalanum. Hun a fallegt heimili her i baenum, madurinn hennar er hjartaskurdlaeknir. Notalegt kvold tar med hennar fjoldkyldu.
I morgun for eg a St. ann hospital til ad kvedja nunnurnar, en taer voru svo akafar ad syna mer AIDS center, og i einum graenum skipulogdu ferd fyri rmig tangad i morgun. Tar er lika unnid otrulegt starf, og atakanlegt ad heimsaekja svo veika AIDS sjuklinga.
Nu er eg ad yfirgefa baeinn, tek lest nu a eftir til sudur odda indlands, tad er um 24 tima lestarferd. Tar er eg ad fara i afsloppunarferd, buin ad tekka mig inn a SPA hotel og verd i dekri tar i naestu viku.
adju.

gagnslausar stadreindir um mig
1. er i graenum skilki buxum
2. er stressud ad na a rettum tima i lestina
3. hef ekki fengid moskito bit i vikunni
4. eg er med lodnar lappir
5. og er ad svitna undir brjostunum
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com