Hengirum og haegdir....
eru efst i huga minum i dag. I dag er 5.dagurinn i medferdinni og eg yngist um 5 ar a hverjum degi. Tetta er bara full vinna ad vera i solbadi, 90 min nuddi og annari medferd a hverjum degi, og nu eru bara 3 dagar eftir.
Eg var ad uppgotva hengirum, alveig dasamlegt ad liggja i hengirumi milli palmatrjaa og lesa svona i eftirmiddaginn.
Haegdir hafa verid vinsaelt umraeduefni i minum daglegum laeknavidtolum, held svona haegdardagbok eins og gert er a elliheimilinum. Hef verid med haegdartregdu eftir mikid hrisgrjona at seinustu vikna og her kunna thau ymiss god rad vid thvi.
tessir daga her hafa mikid runnid saman og timinn lidur einhvernvegin fljotandi. Her er ekkert sjonvarp, ekkert gsm, ekkert utvarp, eg fae dagblod en annars ligg bara i hengiruminu minu og horfi a sjoinn.
Her rennur hegominn af manni og tad er gott.
fridur se med ydur
eru efst i huga minum i dag. I dag er 5.dagurinn i medferdinni og eg yngist um 5 ar a hverjum degi. Tetta er bara full vinna ad vera i solbadi, 90 min nuddi og annari medferd a hverjum degi, og nu eru bara 3 dagar eftir.
Eg var ad uppgotva hengirum, alveig dasamlegt ad liggja i hengirumi milli palmatrjaa og lesa svona i eftirmiddaginn.
Haegdir hafa verid vinsaelt umraeduefni i minum daglegum laeknavidtolum, held svona haegdardagbok eins og gert er a elliheimilinum. Hef verid med haegdartregdu eftir mikid hrisgrjona at seinustu vikna og her kunna thau ymiss god rad vid thvi.
tessir daga her hafa mikid runnid saman og timinn lidur einhvernvegin fljotandi. Her er ekkert sjonvarp, ekkert gsm, ekkert utvarp, eg fae dagblod en annars ligg bara i hengiruminu minu og horfi a sjoinn.
Her rennur hegominn af manni og tad er gott.
fridur se med ydur