Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

fimmtudagur, ágúst 26, 2004

Jaja godann Daginn godir halsar.
Margt hefur drifid a daga mina tessa vikuna.
Tad tok mig svona ca 2 daga ad na rythmanum her i Lagos. Her bua um 15 milljonir, og flestir mundi eg segja mjog fataekir. En tad er ekki haegt ad mida neitt vid vestraena lifnadarhaetti thvi tetta er allt annar heimur.
Laugardagur
Eg og Ritga keyrdum um (med einkabilstjoranum), forum i galleri og einhverjar budir. Forum i fina millahverfid tar sem mamma hennar og pabbi eru ad byggja nytt hus, sem er mjog flott.
Umferdin er crazy, og um 32 stiga hiti i dag. Og tvilik laeti allstadar, allir med utvarp a fullu, allir a bilflautunni og kallandi og rifast. Madhouse. Vid Rit haettum okkur ut ur bilnum til ad kaupa ananas af einu af milljon gotusolu folki. Eg nattlega eina hvita mannesjan a svaedinu og mikid glapt a mig, mer lidur eins og marsbua.
Sunnudagur
Eg, Ritga og mamma hennar forum i kirkju i morgun. Sofnudurinn sem fjolskildan hennar tilheyrir var buin ad missa husnaedid sem tau heldu messur i svo tad var radist i ad byggja nyja kirkju (enda rika folkid), og nu er kirkjan rett fokheld, en tad bar buid ad planta stolum i grunninn og tarna var messad af truarhita i taeplega 3 klukkutima. Ja mer fannst bara fint, allaveganna mundi Kannann vera anaegd med mig. Natturuleg loftkaeling var vel tegin enda mjog heitt. En eg fekk ca 6 moskitobit i kaupbaeti. Var alveig vidbuin ad fa malariu en tad hefur ekki enn gerst. Um kvoldid kom pabbi hennar heim, sem var buin ad vera i burtu ur baenum.Manudagur.
Systir hennar Ritgu kom heim i fri ur skolanum sem hun er i. Vid buin ad fara ad heimsaekja cousins her og tar. Ja og svo er tad maturinn, er buin ad borda fullt af godum mat og slatta af ekki eins godum mat. Borda yfirleitt avextgi i morgunmat. Kokoshnetur og banana beint af trjanum. Svo er fullt af afriskum mat. Eg smakkadi snigla. Ja risa storir sjavarsniglar, eg bara reyndi ad hugsa um thad eins og fisk eda skelfisk tha var alltilagi ad bita i tad. Teir voru frekar seigir og chewy, en allsekkert vondir a bragdid.
Tridjudagur.
Vid stelpurnar (rit, muni,ashi) ad runta um i yndilsegu umferdinni. Forum a National Museum. Saum m.a. myndir af fjarskyldum fraenda Rit og Muni sem drap forseta landsins fyrir 25 arum, hann fludi svo land, eighadist fullt af eiginkonum og ca 40 born. Eins og ekkert vaeri sjalfsagdara.
Forum ut a djammid um kvoldid, med einhverjum vinum. Her fara stulkur ekki einar ut, tarf ad vera med karlkyns fylgdarmann eda menn. Forum i eihvern stad vid strondina, gengum svo a strondinni ad sjonum.. 'this is an eavil sea'... thad er vist bannad ad fara ut i vatnid, straumar eru svo sterkir ad their taka mann langt a haf ut.
Midvikudagur
For a veitingastad i dag, a matsedlinum var ymisslegt godgaeti, typiskur Nigeriskur matur. Eg atti i erfidleikum med ad velja mer. Hvort a eg ad fa mer Snigla, Geit eda Rottu... get ekki akvedid mig, en tok geitina. Med tessu er powded Yam sem er eins og kartoflumus og sosa. Eg bordadi yam og sosuna, en kjotid var eitthvad mis. gerdi heidarlega tilraun til ad bita i tad af ollum kroftum, en eg hefd alveig eins getad bitid i gummisko. akvad bara ad geima tad.
Forum lika a markad, sem er algjorg volundarhus og brjalaedi. Tvilikt samansafn af drasli og skit... men.

Eg verd her i borginni liklegast fram a manudag, en ta forum vid til Abudja sem er hofudborgin, og svo Jos sem er stadurinn sem Ritga er fra. vid aetlum kanski ad taka rutu, sem verdur forvitnilegt. 8 kls keyrsla med einu stoppi, eins gott ad verda ekki mal ad pissa.
jaja kaeru vinir, bid ad heilsa i bili
Hanna i afriku
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com