Ég var rosa afkastamikil í gær, fór eftir vinnu á kæjak. Þetta var um 3 kls sigling, þar sem við vorum að þvælast um í Önundafirði. Ætluðum að koma við á Flateyri en það var frekar kvast og mikill öldugangur svo við forum bara innar í fjörðinn. Ég hafði alldrei farið á kæjak áður en það gekk rosa vel, og mjög fallegt að sigla í sólarlaginu já fagurt er Ísland.
Ha.. bíddu aftur komin helgi....
Ha.. bíddu aftur komin helgi....