Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

fimmtudagur, mars 25, 2004

Ég var að koma úr bíó af Passion of Jesus Christ, og ég er orðlaus eftir myndina. Þó að myndin sé á þessu tungumáli og ungverskur texti þá skiptir það ekki máli. Ef maður þekkir söguna þá skilur maður fullkomlega hvað er verið að segja hvenær, svo er myndin svo visual að skilaboðin fara ekki milli mála. Allur bíósalurinn þjáðist með Jesú, og við vinkonurnar komum út með grátbólgin augu. Og ég er sammála Eddie Izzard, hvar er tengingin við súkkulaði egg????? Það er frekar naive að allt sem páskarnir eru um er að fá páskaegg númer 6, eða fá DVD spilara i fermingagjöf. já bara ein af þessum pælingum með hégóman og allt það, en þessi mynd fékk mig til að hugsa.
|
hemmm... eitthvad skritið veður i morgun, skítkalt og slidda með risa snjóflyksum. Er vorið sem var hér í síðustu viku farið i sumarfrí????? Má ég benda á íslensku stafina sem flæða hér um, já það er rétt að það er komin internet tenging á simony, ekkert smá afrek, svo nu má búast við að rekast á mig á MSN.
Í gærkvöldi var matarboð heima hjá kristinu þar sem bekkurinn minn kom saman. Það eru svo yndislegt fólk i bekknum mínum og allir mjög góðir vinir eftri 4 ára samveru. Kristin eldaði veislumat eins og henni er lagið og punkturinn yfir i-ið var adsjálfsögdu heimagerdi ísinn. Svo vorum við bara að tjilla, og fórum í samkvæmisleiki og actionary, mikið fjör og mikið hlegið. I morgun var microsurgery elective hjá mér, þar sem við héldum áfram að æfa okkur að sauma undir smásjá. Í gynacology practise i dag fór í aðgerð, fékk meira að segja að scrub in og vera annar aðstoðarmaður. Aðgerðin fólskt í því að fjarlæja eggjastokka krabbamein, annað a stærð við handbolta og hinn á stærð við tennisbolta. Svo fundum við meinvörp i magaholi og a greater omentum (veit ekki hvað það er a íslensku) sem voru fjarlögð sem og legið, vona bara að við höfum fundið allt en hún heldur áfram meðferð í chemó. En nú er ég komin í helgarfrí, engin skóli hjá mer á morgun, kanski get ég notað daginn i að lesa eitthvað.
|

þriðjudagur, mars 23, 2004

ok eg veit er ekki buin ad lata heyra i mer i viku, ekki thad ad thad se ekkert ad gerast, thad er buid ad vera heavy bissi dagar undanfarid. You know social life is really demanding, en eg nenni eiginlega ekki ad tala mikid um party og thess hattar, nema kanski nefna 2 olik party sem eg for i um helgina. Thad var gamlarsdagur hja iran og allir persnensu krakkarnir heldu nyarsfagnad til ad fagna komu arsins 1387, mer fannst thetta half mis.... party, kanski of sidsamlegt fyrir minn smekk. En thad sama gilti ekki um steggjapartyid hja Hansa a laugardaginn sem endadi undir morguna sunnudag.........thad eina sem haegt er ad segja um thad er ........algert caos. En brudguminn skemmti ser konunglega, med eld rautt har, heavy make up, i narium og bleikum naelonsokkabuxum einum fata.
Hey eg er ad fara i sma pharm prof a morgun svo laet thetta duga i dag.....
adjus
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com