þá er þetta búið
Kláraði seinustu vaktina á heilsugæslustöðinni í gær. Blendnar tilfiningar að yfirgefa Ólafsvíkina eins og fylgir oft breytingum. Leiðinlegt að yfirgefa góðan stað en tilhlökkun að fara í eitthvað nýtt og spennandi. Svona er nú lífið, velja og hafna, eilíf hringrás.
Seinasta vikan á stöðinni var bissí, margir að koma "..bara koma áður en þú ferð" já mér var mjög vel tekið, get ekki sagt annað. Eftir stutt stopp í sveitinni er ég komin til Rvk. Ætla að draga í mig fróðleik á læknadögum á Hotel Nordica í vikunni.
Það virðist ætla að verða góð mæting í afmælis dinner á Tapas barnum á fimtudagskvöldið, spennandi.
Kláraði seinustu vaktina á heilsugæslustöðinni í gær. Blendnar tilfiningar að yfirgefa Ólafsvíkina eins og fylgir oft breytingum. Leiðinlegt að yfirgefa góðan stað en tilhlökkun að fara í eitthvað nýtt og spennandi. Svona er nú lífið, velja og hafna, eilíf hringrás.
Seinasta vikan á stöðinni var bissí, margir að koma "..bara koma áður en þú ferð" já mér var mjög vel tekið, get ekki sagt annað. Eftir stutt stopp í sveitinni er ég komin til Rvk. Ætla að draga í mig fróðleik á læknadögum á Hotel Nordica í vikunni.
Það virðist ætla að verða góð mæting í afmælis dinner á Tapas barnum á fimtudagskvöldið, spennandi.