Voðalega hef ég verið löt við blogg undanfarið, bara svo mikið að snúast hjá mér, og nenni ekki að hanga í tölvunni. Hrafnhildur systir og Axel voru hér í heimsókn hjá mér, fengu voða gott veður og enn betri tour-guide. Vorum aðeins hér heima í Debó, keyrðum svo aðeins um landið og vorum 2 daga í Budapest. Borðuðum fullt af góðum mat og drukkum slatta mikið af rauðvíni, já nú eru þau orðin hooked on MEDINA. Vil minna fólk á að hver fer að verða síðastur að koma og heimsækja mig, ég hef verið hér í um 5 ár og fengið nú 2 heimsóknir.... halló...
Annars mikið að gerast í heimsmálunum, Arafaat orðin heiladauður og virðist vera að þessi heiladauði sé smitandi því amerískaþjóðin endurkaus Bussí. Ég kom upp með þá snilldar hugmynd að Osama mundi nú taka málin í sínar hendur, ráðast inn í Bandaríkin, steypa ríkisstjórninni af stóli and free the american nation og koma á lýðræði, senda svo Buss í afganskt fangelsi.... how about that????
Annars mikið að gerast í heimsmálunum, Arafaat orðin heiladauður og virðist vera að þessi heiladauði sé smitandi því amerískaþjóðin endurkaus Bussí. Ég kom upp með þá snilldar hugmynd að Osama mundi nú taka málin í sínar hendur, ráðast inn í Bandaríkin, steypa ríkisstjórninni af stóli and free the american nation og koma á lýðræði, senda svo Buss í afganskt fangelsi.... how about that????