Gleðilega þjóðhátíð,
Ekki mikil hátíðarhöld hér í London, en ég komst að því að það er til íslendingafélag í London og þau voru með 17.júní gleði síðastliðinn laugardag. Nú er ég á póstlista hjá þeim og fæ að fylgjast með hvað er að gerast.
Við fjöslkyldann fórum á laugardaginn í Hyde Park eftir frönsku tímann minn, á línu skauta. Fyrsta línu skautaferðin í rúmt ár. Ég þurfti á allri minni einbeytingu að halda til að detta ekki, og það gekk bara vel. Hugo skemmti sér vel, og Hervé sá um að íta honum. Við rákumst á hóp á hjólreiðamönnum og konum sem voru að mótmæla mengun og umhverfis.. eitthað.. nema hvað allir voru hviknaktir. Ýmunda mér að það hafi ekki verið þægilegt að hjóla berrassaður, tippi og brjóst af öllum stærðum og gerðum.
Á sunnudaginn var feðra dagurinn, við hugo útbjuggum kort og bökuðum súkkulaðiköku.
Meira af dýralífi, við sáum mús í eldhúsinu, nú eru músagildrur um allt, var næstum búin að stíga á eina í gær er ég var að setja í þvottavélina.
Ekki mikil hátíðarhöld hér í London, en ég komst að því að það er til íslendingafélag í London og þau voru með 17.júní gleði síðastliðinn laugardag. Nú er ég á póstlista hjá þeim og fæ að fylgjast með hvað er að gerast.
Við fjöslkyldann fórum á laugardaginn í Hyde Park eftir frönsku tímann minn, á línu skauta. Fyrsta línu skautaferðin í rúmt ár. Ég þurfti á allri minni einbeytingu að halda til að detta ekki, og það gekk bara vel. Hugo skemmti sér vel, og Hervé sá um að íta honum. Við rákumst á hóp á hjólreiðamönnum og konum sem voru að mótmæla mengun og umhverfis.. eitthað.. nema hvað allir voru hviknaktir. Ýmunda mér að það hafi ekki verið þægilegt að hjóla berrassaður, tippi og brjóst af öllum stærðum og gerðum.
Á sunnudaginn var feðra dagurinn, við hugo útbjuggum kort og bökuðum súkkulaðiköku.
Meira af dýralífi, við sáum mús í eldhúsinu, nú eru músagildrur um allt, var næstum búin að stíga á eina í gær er ég var að setja í þvottavélina.