Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

laugardagur, september 10, 2005

Rolegheitar dagur, svaf ut og svo eitthvad minni hattar stuss. Sma versl, keypti mer 3 sari, for i eftirmiddaginn i sma bod til Poonim. Hun er gift og a einn son. Tau eru jainism truar eins og eg var buin ad segja. Sonur hennar er nu nybuin ad klara 3 daga fostu, hann drakk adeins sodid vatn a daginn, athugid hann er bara 7 ara. Svo i dag var haldin sma veisla honum til heidurs ad hafa stadist tessa raun. Tetta var hans uppataeki, en tad er mikilvaegt ad fasta reglulega fyrir jainism.
For i skondid budarrolt i kvold. For med tvem stelpum af heimilinu, onnur er gift inn i fjolskylduna hin er elsta dottir eins brodurins. Mjog finar stelpur. En taer eru muslimar og ganga i svona svortum buning svo adeins sest i augun a theim, eg vara bara ad grinast i theim ad i gudana baenum taka tetta fra andlitinu, en tetta vilja taer. Svo tarna forum vid 2 litlar svartkladdar muslimakonur og eg stor og hvit, frekar fyndid trio. Ollum finnst eg svo havaxin, spurja hvort allar konur a islandi seu svona storar.
A morgun er eg ad fara i annad brudkaup, tad er muslima brudkaup i naesta bae. Er lika ad fara i brudkaup naestu helgi. Nog ad gera i samkvaemislifinu.
|

föstudagur, september 09, 2005

My motorcycle diary

veruleikinn getur verid miklu lygilegri en nokkur biomynd. Eg hef att svo morg moment sem eg hugsa er tetta i alvoru. I fyrradag var afmaelis hatid gudsins Gannesh, indverjar gera voda svipad og thegar vid holdum upp a ammaeli jesu, henga upp ljosaseriur og svona glingur skraut, en bara i einn dag. Og allir skreyta med graenum bananalaufum. For i Temple med vinafolki her (hjon sem eg er mikd hja), semer Jadei truar (sem er mjog merkilega fyrirbrigdi) Tad var mjog tilkomumikid ad fara tangad og tratt fyrir hitann og svitann ta fekk eg gaesahud a ad vera tar inni. Saet lykt af reykelsi og folk ad hugleida. Um kvoldid for eg aftur tangad med poonim, ta var the temple upplyst med kertum (ekki ma vera rafmagn tar) og ekki ma madur fara tangad inn ef madur er a tur, actually i tessum truarbrogdum ma konan ekki fara inn i eldhus heldur a tur, svo ta eldar eiginmadurinn. Mjog hentugt.
ANyway, the Temple var otrulega falleg i kertaljosunum og guda liknesnin skreytt gimsteinum. Fyrir utan var ludrasveit sem spiladi af miklum akafa alveig aerandi havaera tonlist. Svo forum vid i vid hlidina i smakomuhus theirra ad fylgjast med helgileik i tilefni dagsins. ... stundum fanst mer eg vera stodd i einhverjum skets ur fostbraedrum og undir odurm kringumstaedum mundi skelli hlaegja. Besti hlutinn var thegar gamall madur ut tvogunni byrjadi ad dansa med duska i hondunum, hann gat varla gengid en for lett med ad dansa gudunum tilheidurs. Magnad.

Annad ad fretta.
Byrjud a spitalanum, er med laekni sem heitir Dr. Gita, hun er alveig otrulega klar og gott ad vera med henni. Actually eru 12 faedingar ad medaltali a deildinni ekki 40 eins og buid var ad segja mer, skiptir ekki mali. En a morgnanna geng eg stofugang med henni a saengurkv. gangi, og medgongugandi stundum. Svo forum vid a outpatient clinik tar sem hun er med stofu. Tar sjaum vid 20 til 40 sjuklinga a dag. Tar koma gonur i medgonguvernd, efrirlit eftir faedingu og almen gyn vandamal. Eg tarf adeins ad endurstilla i hausnum am mer, her eru hlutir algengir sem madur hefur ekki sed kanski adur. Lifrabolga B og anemia er algeng. Sykingar eins og malaria og ormasykingar tarf madur lika ad hafa i huga. A thessum spitala koma nanast eingongu fataekar konur, thvi tetta er missionary spitlai.

Annars hef eg tad bara gott, audvitad mikid sem madur tarf ad adlaga sig ad. Finnst eg vara buin med kurteisis skammtinn minn fyrirnaestu 10 arin, eg einfarinn a stundum erfitt med ad socilisast svona mikid, og allir vilja hitta mig og bjoda mer heim. Svo mikid ad borda her og godur matur, allt of godur. Um helgina er eg i fri fra spitalanum.
Er haett ad telja bitinn, reyndar komin med super fint krem sem faelir flugur fra.
Goda helgi allir saman
|

mánudagur, september 05, 2005

Godan daginn daginn,
Byrja nu ekki a spitalanum i dag. Hringdum i yfir nunnuna a spitalanum i morgun og henni vantar eitt blad i umsoknina mina, stadfestingu fra skolanum i ungverjalandi. Svo vid Abd akvadum bara ad nota tennan dag i ad stussast. Senda fax og email hingad og thangad, svo turfum vid ad fara i bokabud, kaupa hvitann slopp, og svona ymisslegt. Her opna budir ekki fyrr en um kl 10, en eg a reyndar erfitt ad atta mig a svona daglegri rutinu, tvi tad virdist vera allt i gangi 24 klukkutima solarhringsins. Budir eru opnar til kl 10 a kvoldin, svo eru nattlega gotusalar allstadar 24 tima solarhingsins. Mer finnst indverjar fara seint ad sofa og turfa litinn svefn.
Eg tok thad nu bara rolega i gaekvoldi, tad getur verid erfitt ad vera alltaf gestur og vera kurteis og halda svona 'gestaathyggli'. I husinu okkar er ein vinnukona sem ser um ad utbua mat, versla, sja um tvottinn, thrifa, gera vid fot og thess hattar. Hun var svo elskuleg ad "svaefa" mig i gaerkvoldi, nuddadi a mer bakid og breiddi svo teppi yfir mig, og eg stein sofnadi med det samme. Annars er eg i barattu vid poddur og flugur sem finnst gott ad smjatta a mer, er nokkud vel bitinn.
Mer finnst gaman ad vera i sma mannlifs rannsoknum og laeri margt af folkinu her. Dadist ad thvi i brudkaupinu um daginn hvernig konurnar gatu bordad svo snyrtilega med hondunum an tess ad neitt detti nidur eda vera allur utbiadur i mat. Eg hinsvegar var ekki alveig eins elegant en gerdi mitt besta ad borda hirsgjron med tilheyrandi sosum og kjukling med puttunum, en nu er eg komin med rettu taeknina og get nu bordad jogurt med puttunum. Her er heimagert jogurt, besta jogurt sem eg hef smakkad.
Annad i daglegu lifi, ad fara a klosett. (hi hi nu skil eg ymisslegt sem madur hefur sed a klosettunum i TB, fyrir ta sem tar hafa komid) Her er svona snyrtileg hola i golfinu med fotstandi a hlidunum. Eg hef ekkert vandamal med hreinlaetid, aldrei fundid pissulykt eda kukalykt og bara mjog snyrtilegt. En svo vandast malid, eg er neflilega i tannig fotum. Vidum buxum, kjol utanyfir tad nidur a hne, og slaedu yfir halsinn sem naer nidur a hne. Og svo er bara ad girda slaeduna i hlasmalid, bretta kjolinn upp undir brjostarhaldara, girda nidur um sig buxurnar og passa ad taer tetti samt ekki i golfid, setjast a haekjur ser og vona ad eitthvad af pissinu rati a rettann stad og eg pissi ekki a fina dressid. Eg meina tad tetta er als ekki svo audvelt.
Det er nu det.
Lentum i minnihattar arekstri i gaer, allt i einu tok bill upp a thvi ad bakka og vid keyrdum aftan a hann, eg sa i hvad stemmdi og stokk af hjolinu, en allt for vel. Er messt hraedd um ad faeturnir a mer rekist i naesta bil eda hjol. Vaeri ekki hissa ad skilja hneskeljarnar efitr a naesta gotuhorni, tad er neflilega allstadar sma smuga ad smegja ser a milli. Og thad er alls ekki audvelt ad sitja a motorhjoli i silkibuxum. Annars er komin funksjon fyrir mig aftan a hjolinu, eg er stefnuljosid, retti ut hendina til haegri eda vinstri tegar vid erum ad begja.
En eg er vid goda heilsu
Adju
|
Aevintyra kindin er lent.
Tetta var langt ferdalag en eg tok thvi med miklu aerduleysi og leiddist ekki a medan. I London beid eg fostudagsnottina a flugvellinum og stytti mer stundir med Kleifarvatni Arnalds. Laug morgun flaug eg til Frankfurt, tar hafdi eg rett um halftima, rett til ad finna flugid til Hydrabad India. Var naestum eina hvita konan um bord. Flugid var taeplega 9 kls, einhvernegin leid tetta allt saman. Lenti adfaranott sunnudags i indlandi. Tad er um 6 tima munur a isl og indl. Abdulla og brodir hans bidu eftir mer a flugvellinum. rakt og heitt loftid tok vel a moti mer. Vid hentum toskunum upp i farartaeki sem eg hef ekk sed adur og trodum okkur inn, einverskonar motorhjol yfirbyggt med saeti fyrir 2 aftur'i. Ta nott gistum vid rett hja flugvellinum hja fraeknu hans. Eg var half ruglud i tima og rumi, skoladi af mer mesta ferdaskitinn og lagdist undir lak, tad var um 25 stiga hiti i hefberginu og 5 vindstig af viftunni. Um morgunin smegdi eg mer i bleikan kjol sem abdulla hafdi latid mig hafa kvoldid adur, og fanst tad mjog taegilegt og hversdagslegt. I gaer skodudum vid borgina, Hydrabad, tar bua um 12 milljonir, tokum straeto nidur i bae. Allskonar fyndar reglur, konur fara inn ad framan og menn ad aftan, graenu saetin fyrir konur osfr. Vid forum nu ekki eftir tessu og ollum er sama. Forum a safn, og skoda elsta hluta borgarinnar. Forum i heimsoknir til kunningja, mikill timi fer i ad vera i heimsoknum, spjalla, borda og hvila sig. Mer finnst skemmtilegast ad tala vid bornin. I gaerkvoldi forum vid i brudkaup. Adur forum vid heim og eg skipti um kjol og setti a mig gullskartgripi sem var komid med handa mer. Aumingja eg a ekkert gull. Tetta var 2 dagur brudkaupsins, frekar litid i snidum, og vid adeins droppudum inni kvoldmat. Karlar ser og konur ser. Var i veirsunni fyrir konur, allar gullfallegar skreittar gulli og silki. brudurin var milli 15 til 20 ara, sat tar i ondvegi, oghafdi enn ekki seg tilvorandi eginmann sinn. Svo bordadi eg med konunum dyrindis maltid, krasingar snaeddar med gudsgofflunum. Stoppid i brudkaupinu var stutt, en vid turftum ad drifa okkur a lestarstodina. Okkur beid 7 tima lestarferd fra Hydrabad og Vajavanda, 'agaetis lest, hver fekk sina hillu. Eg sofnadi fljott a minum bedda an tess ad vera hraedd um ad detta fram af, en beddinn var ekki meira en 70 cm breidurog um 3 metrar nidur a golf. Kl 6 i morgun komum vid "heim". Her verdum vid naestu 4 vikurnar. I dag voknudum vid ekki fyrr en a hadegi. Kiktum vid a spitalanum sem eg byrja a a morgun. Tetta er katholskur missionary hospital St.Anna. Er mjog spennt ad byrja. Veit ad tad eru um 40 faedingar a dag svo tad verdur nog ad gera.
Dagurinn hefur farid i ad vera i heimsoknum og drekka te med vinum og aettingjum. Adbulla a motorhjol, scooter, sem vid theysumst a. Eg sit aftan a i bleika dressinu, sit i sodli og laet brenn heita solina steikja a mer nefid. En i dag var um 35 stiga hiti. Eg vona bara ad eg lendi ekki i meiri hattar umferdar ohappi. Umferdin her er "ofug"ein og a bretlandi, en var lengi ad atta mig a tvi, allir keyra i allar attir basically. Og ekki bara bilar, lika reidhjol, gangandi, og svo annarskonar farartaeki og vagnar og hestar you just name it. Gaman ad stoppa a raudu ljosi vid hlidina a ku til daemis.
jaja, komid kvold, aetla ad reyna ad koma reglu a solarhringinn eftir tetta ferdalag.
fleiri frettir sidar
Hanna, komin med 9 moskitobit
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com