Ævintýra Kindin..

..að leika við lömbin

|

föstudagur, nóvember 17, 2006

Í dag sést í bláann himinn í fyrsta skipti í nokkrar vikur, dásamlegur hvítur fjallahringur á snæfellsnesinu.
Frí hjá mér um helgina, en geri ekki ráð fyrir að fara neitt, verð bara í rólegheitunum. Kanski að ég fari að föndra jólakort um helgina?

Ljóð dagsins, eftir Þorstein Guðmundsson

Jesú átti kind
Hún var ferhyrnd
 
Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com